Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 47
UM BJÖRN GUNNLAUGSSON 23 427. Þyngdin saman þrýstir mold, þyngd svo hnoða vindur, þyngd um röðul þeytir fold, þjmgd sál-mekki bindur. Spyrji menn nú að lokum, hvað það sé, sem valdi öllum þessum dá- semdarverkum, þá svarar Björn Gunnlaugsson því, svo sem vænta mátti, á jþá leið, að það sé máttur og vizka Guðs, er valdi því, þó þannig, að það sé eins og það geri sig sjálft: 430. Allt er hendi þinni þjált, (það oss himinn tjáði) eins og geri allt sig sjálft, æðsta þó með ráði. 431. Eilífs lífs hér æðstan nú undirbúning kenni; rúms og tíðar tjöldin þú tíguieg út spennir. 432. Myndar agnir mótspyman af mætti þínum snjalla; þú svo lætur þyngdina þessar saman kalla. 433. Saman festir síðan þær samloðunar-bandi; í rafurmagni ljós þú ljær og lífs yl óþrjótandi. 434. Lögð er þannig listum með lífsins gróðrarstía, unz að kvdknar enn óséð eilíft fjörið nýja. 435. ö, hvað þitt er alvald gilt, umskyggt tignar-húmi! Æ, þú málar eins og vilt öfl í tíma og rúmi. Þannig eru það þá aflgeislar al- ^iættisins, er í öllu búa, spyrna hver við öðrum og halda þó öllu saman lnnan ákveðinna vébanda. En það er þetta átak almættisins, eins og segir í athugasemdunum, er skapar allt hið áþreifanlega, sýnilega og heyranlega jafnt á himni og jörðu. Þessi sístreymandi aflmóða eða al- magnið, eins og hann tíðast nefnir það, ber þess vitni, að — “alheimur- inn sé eintómur, gagntær, guðdóm- legur kraftur eða vilji, en ekki mein- ingarlaust sjálfstætt og óþjált efni, eins og Plató hélt.” (sbr. Fjölni, 1. ár, 103 og 106 bls.). Því er þetta almagn Guðs í raun réttri undir- staða alls, sem er, lifir og hrærist. En þar með erum vér komnir að því, er gefur öllu þessu alheimssig- urverki tilgang sinn, að lífinu og ódauðleikanum. V. Nú hefði líffræðingurinn að réttu lagi átt að setjast á rökstóla til þess að skýra frá upptökum og þróun lífsins. En líffræðin var ekki svo langt á veg komin, þegar þetta fræðiljóð var samið, að upptökum lífsins yrði lýst, og þróunarkenn- ingin þá ekki orðin svo kunn, að með hana mætti fara í ljóði. Því gætir hvorugs þessa í Njólu beinlín- is, og orðið “þróun” kemur þar hvergi fyrir. En furðanlega kemst Björn þó nærri þessu. f athuga- semdunum aftan við talar hann um 5 stig tilverunnar: 1. Tilveran sem frumefni, 2. Jurtalífið, 3. Dýralífið, 4. Skynseminnar líf og 5. Andlega lífið. Kallar hann þessi stig tilver- unnar lífsveldi og segir að lífið glæð- ist eða blómgist þannig stig af stigi. Hér er því um augljósa þróun að ræða, og ekki einungis í þessum heimi, heldur og annars heims, því að síðustu orð höf. eru þessi: “Eins trúum vér, að gangi til í öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.