Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 48
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA heimi, að þá verði allt það bjart, sem nú er dimmt. Maðurinn sýnist þannig ekki skapaður til hastarlegs algjörleika, heldur til eilífrar blómg- unar” (þ. e. þróunar). En nú sezt heimspekingurinn á rökstóla og reynir að gera sér grein fyrir því, sem honum þykir senni- legast um lífið og ódauðleikann. Nær hann sér alveg furðanlega niðri þegar í upphafi, þar sem hann segir: 59. Lífið öllu langt af ber, lífi duftið þjónar, lífi birba löguð er, líf sér haminn prjónar. Það er nú vitað, að öll hin lífrænu efnasambönd verða til úr ólífrænum efnum, og má því segja, að þau þjóni þeim, einnig, að flest sem lífs er, þrífst betur í ljósi en myrkri, og loks má segja, að fóstrið fyrir tilstilli arfgjafa sinna prjóni sér sinn eigin ham í móðurlífi. En um það, að lífið beri af öllu öðru, ritar höf. tiltölulega langt mál í athuga- semdunum: “Sú mikla himinsins bygging boðar einhverja stóra fyrirætlan. En í öllu, sem vér sjáum á himni og jörðu, er lífið það æðsta, og allt er þess- vegna gjört, og það er aðaltilgangur hins sýnilega heims, því að: 1. allt þjónar lífinu og má kallast þess umbúðir. 2. Lífið stendur stöðugt, en skiptir sjálft um umbúðir sínar. í fæðingunni fleygir það utan af sér sínu fyrsta hýði (61. er.). Þegar það er stálpað orðið, yfirgefur sú lifandi skepna foreldra sína eða fósturforeldra, sem voru lífsins önn- ur umbúð. Á hverjum 10 árum ævinnar smáslitnar og gufar út all- ur þess líkami, svo ekkert verður eftir; en nýjan líkama prjónar það jafnótt aftur (62. gr.). Eins hefir það hjálpað til í móðurlífi, að þessi líkami yrði myndaður, því ef fóstrið deyr, fullgjörist ekki líkami þess.” En hvað er þá lífið sjálft? Því svarar trúmaðurinn þannig: 63. Lífið þetta, lít þú á, er lýsandi guðs kraftur; og þess logann ala raá allur heimur skaptur. 64. I>að má nefna ljósa ljós, þvi ljósin enginn sæi, ef ekki sínu á þau jós æðra ljósa tæi. 65. Lýsir fyrir sjálfum sér sami kraftur einum; i æðri heima birtu bar, þó býti henni ei neinum. Höf. nefnir lífið ljós eða “lýsandi guðs kraft”, en meðvitundina nefn- ir hann ‘“Ijósaljós” og segir, að menn sjái ekki einusinni ljósið án hennar tilstilli, og þótt hún lýsi ekki út á við, heldur inn á við, þá beri hún birtu í æðri heima! — “því að lífið skoðar og myndar sér ekki ein- asta rúmið, heldur og alrúmið, ekki aðeins tíðina, heldur og eilífðina. Það ímyndar sér þá æðstu veru, guð, og fullkomunar-áformið eða al- gjörleikann. Þetta sýnir lífsins háu ákvörðun. . . Sérhver týra af þessu ljósi, segir hann ennfremur, aðgrein- ir sig frá öllu öðru og kallar sig í huga sínum: eg (sbr. 72. er.). . . Það er guðs aðalverk, og þetta hans aðalverk verður eilíft að vera.” (74. er.). “En ekki sýnist áformi lífsins vera fullnægt, þó þessar smátýrur lífsins séu ótölulegar, bæði samtíða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.