Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 57
FARANDSALINN 33 Eg fann það að lokum, að það mundi vera viturlegast fyrir mig, að steinþegja, og það gjörði eg. Og átti eg þó bágt með það. En þá er minst varði, heyrði eg að sagt var í nokkuð dimmum rómi: “Ungi maður, þú hefir nú sagt drengnum svo margar kátlegar sög- ur af íslendingum, að mér þykir nú hlýða, að sögur annarar tegundar séu sagðar af þeim. Eg kann eina góða, og skal eg segja hana með ánægju, ef menn vilja gjöra svo vel °S gefa hljóð.” Allir litu nú þangað, er maður sá var, sem talaði. Hann sat út við borðstokkinn þar sem skugginn var mestur. Hann var að sjá mikill mað- ur vexti og vel til fara. í andlit hans sá eg ekki vel, vegna þess að hann 'hafði barðastóran hatt á höfði. En mér fanst, að eg hafa heyrt rödd hans áður. Já, fyrir alla muni segðu okkur Sóða sögu af íslending,” sögðu nokkrir í hópnum og þar á meðal hinn glaðværi, ungi maður. Og hinn dimmraddaði maður sagði heim stutta sögu, þar sem hann sat 1 skugganum við borðstokkinn. — Eann sagði vel og skilmerkilega frá, að mér fanst, og talaði hægt og stillilega. Allir virtust hlusta á hann með mikilli athygli, einkum hinn ungi gleðimaður. — Eg man nú ekki nema aðal-inntakið úr sögunni, °g er það á þessa leið: Sumarið 1850 kom ungur íslend- iugur á dönsku seglskipi til New Y°rk, og varð þar eftir af einhverj- ástæðum. Hann nefndist Erik Eolt (eða Holtmann), og var vöxtu- ^gur og vænn sýnum með ljóst hár °g blá augu. Hann fékk von bráðar lífvænlega atvinnu hjá dönskum kaupmanni þar í borginni,, komst brátt í góð efni, kvæntist góðri konu af sænskum ættum, bygði sér snot- urt hús í útjaðri borgarinnar, eign- aðist fljótt marga vini, og gekk alt að óskum. — En þegar minst varði, voru allar eigur hans teknar af honum upp í skuld. Fáum var það þó ljóst, á hvaða hátt hann hafði lent í þeim skuldavandræðum. En hvernig sem því var farið, þá stóð hann eftir öreigi með konu og tvö ungbörn, þegar skuldinni var að fullu lokið. Húsið og lóðina og alla innanhúss-muni hafði hann orðið að selja, og jafnvel yfirfrakkann sinn. Hann vildi alt til vinna, að ljúka þeirri skuld. — Nokkru síðar fór hann vestur til Californíu til að leita gulls, og hepnaðist honum það vel. Þar var hann í tvö ár. Og þegar hann kom austur aftur, byrjaði hann matvöruverzlun í allstórum bæ í Pennsylvaníu. Hann komst þar fljótt í gott álit, og honum gekk verzlunin mætavel. Hann kom sér upp skemtilegu heimili, setti börn sín á æðri skóla, þegar þau höfðu aldur til, gladdi margan fátækan, lánaði fáum, og skuldaði engum. “Mennirnir eru góðir,” sagði hann, “en þeir gætu verið betri.” Það var orðtak hans. Hann hafði jafnan unga menn í þjónustu sinni. Ef ein- hver þeirra kom ekki í tæka tíð í vinnuna að morgni, þá var dregið ögn af launum hans. En ef einhver þeirra vann lengur á kvöldin, en venjulegt var, þá fékk hann ávalt ríflega aukaborgun. — Einu sinni komu til hans tveir af helztu mönn- um bæjarins í þeim erindum, að biðja hann að vera með í því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.