Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 60
Eftir Guðmund Friðjónsson Tileinkuð Magnúsi Hinrikssyni að Churchbridge, Sask., í Canada Magrnús gaf Háskóla Islands fjárfúlgu, og fleirum gaf hann fé. Höf þessa kvæðis fréttd lát Magnúsar um vetrarsólhvörf og kvað kvæðið um jólin 1937. I ljósaskiptunum legg eg af stað í landkönnun handan við fjörð. A víðáttu þedrni eg viðra minn hug, er vísunda fóstraði hjörð— sé landnema frónskan, er leggur á heð hin litverpa, haustklædda jörð. Þó minjum eg hampi um Magnús, eg veit, að margur fór vestur um sæ er harmþrunginn yfirgaf hérað og land, með hjartslætti frændur og bæ— og arfi, sem komið varð ekki í fé, með eftirsjá kastaði á glæ. En heitstrenging öðrum að hjálpræði varð; með harðfengi ruddu sér braut, er fangbrögðin þreyttu við frumskóga-bol og fyrirmenn reyndust I þraut, og létu ei bugast af lúa né gigt unz lögðust í fóstrunnar skaut. Eg fæ ekki kveðið þau landnemaljóð, sem lýst geti frumherja-dáð. Og því síður get eg um þegnskapinn ort, er þar hefir takmarki náð.. Svo öreigi hefir í efnamann breyzt og akami í víðiendi sáð. Um eitt er eg fær; eg get ánægju-bros með auga og vörunum fætt, er landnemi æfinni lýkur með því: að list hefir á honum grætt, og ljósin þau tendrað, sem loguðu dauft, og lífið í kringum sig bætt. Um húsfreyju landans er hávaði neinn. En hulan er gegnum-sæ þó, er dylur í fjarskanum drotningu þá, er djarfhuga skjólfötum bjó, sem veiðiskap stundaði í veðráttu grimd á vatni — eða langt út í skóg. Sú hliðskjálf er bygði ’ann, er hnipin af því, að höfðingi er farinn á braut; á langfeðga vísu hafði lifað við það: að leggja ei hendur í skaut og beita kröftum við búanda störf, unz birtu, að náttmálum, þraut. Hve hamingja Þorfinns og heppnin ’ans Leifs var handgengin Magnúsi æ. Og guðinn, sem heyrði, er gróðumál spratt, lætur glansa í hilling ’ans bæ — og einnig hann sjálfan, er ekki gat fleygt sinni arfleifð, að heiman, á glæ. Hans vakandi áhugi á vaðbergi stóð og vék eigi bókment á snið. —A Háva ’inum norræna hafði þá trú: að hann veitti manndómi lið. Og sæmdin, hans unnusta og síðarmeir frú, á sæti við Magnúsar hlið. * * * Um Vínland hið góða eg flugleiðis fór; það flýgildi amsúginn dró, og Ijósgeislum varpaði á landnema kumbl, sem lifði eins og stórmenni og dó, og brosandi kveldfegurð birtist mér þar, er blæju af ásjónu dró. I skáldfáki reyndi eg skeiðið í nótt; hef’ skeggrætt við Mey og við Svein. Og svefns milli og vöku eg séð hefi það: að sólhvarfa dýrðin er hredn og kemur sér vel, þegar gripur oss grund, "sem grær kringum Islendings bein.” Ef gróandi, hvar sem er, græðir upp auðn, og girðir um bæi með trjám— já, þá er nú vel fyrir þjóðmenning séð, er þrásinnis bograr á hnjám, og sæmdinni vorri og sáluhjálp manns, í salkynnum heiðríkju — blám.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.