Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 71
SHAKESPEARE Á ÍSLANDI
47
“skolbleikt skírleiksfat”. Vandinn
er hér, að Shakespeare gerir mán-
ann að kvenn-persónu að enskum
hætti, þvert á móti íslenzkri venju.
Pörsöm fer kannske bezt út úr því
með því að setja Díönn í stað mán-
ans.
Eg hefi einnig getað borið hið
fræga eintal Hamlets saman við
fjórar danskar og norskar þýðing-
ar, þar á meðal eina eftir Aasen á
ný-norsku, sem Ruud lofar mjög.
Matthías er ekki eins nákvæmur og
hinn danski þýðandi Möller (1901),
en Ruud finnur honum það til for-
áttu að of mikill nútíðarblær sé á
hýðingunni. Það mun varla verða
sagt um þýðingu Matthíasar. Auð-
vitað nær hún ekki til fulls hinum
&litrandi blæbrigðum Shakespeares,
en hana vantar þó hvorki alvöru,
tign né mælsku:
Að deyja,—sofa—sofa—dreyma
kannske ?—
Hór kemur hængur. Því að hverja
drauma
■^enn dreyma kynnu í dauðasvefni
þessum,
Er fargi holdsins hrundið af oss
væri,
^aS stöðvar hugann. Það er þessi
uggur,
^em gjörir vorar eymdir æfilangar.
Hver þyldi ella heimsins hróp og
svipur,
^úgarans álög, ofsamannsins
skapraun,
^ivirtrar ástar sviða, dregin
lögskil,
nldsmannsins ofdramb, og þá
„ storkun alla,
eni hrakið sýnir hjartaprúðum
dreng,
Ef sérhver mætti laga lífs síns
reikning
Með hnífnum sínum? Hver er sá,
er bæri
Slíkt farg, að strita og stynja langa
æfi,
Ef óttinn fyrir öðru bak við
dauðann, —
Þeim huliðsströndum, hvaðan
enginn sneri, —
Ei teldi úr og léti oss kost þann
kjósa
Að bera heldur bölið, sem vér
höfum,
En flýja því í fang, sem enginn
þekkir ?
Benda má og á það hve vel Matt-
híasi tekst við andstæðuleik (a n-
t i t h e s e s) Shakespeares á ræðu
konungsins í I. þætti 2. atriði Ham-
lets:
Og því er það, að þessi systir vor,
Er áður var, er orðin nú vor
drotning;
Vér kjörum hana, eins og arfa þessa
Vors róstusama ríkis, svo að kalla
Með nauðgri gleði, grát’ á öðru auga,
En von á öðru, oss til eiginkonu,
Með glaumi’ í útför, erfisöng í
brúðför,
Og sorg og gleði, vegið jafnri vog. . .
Hér verður að nema staðar.
Um þýðingar þeirra þremenning-
anna má segja í skjótu bragði, að
þær hafa allar sér til ágætis nokkuð.
Þýðings Eiríks er sennilega réttust,
en þýðing Steingríms stendur henni
ekki langt að baki í því. Hins veg-
ar er Matthías syndugastur í þeim
pósti. En Eiríkur er of mikill bók-
stafsþræll og verður því víða of
stirður. Hér er Steingrímur hon-