Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 76
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA útbúnaði og lítið eitt breyttri hlut- verkaskrá.D Loks var Þrettándakvöld leikið í þriðja sinn 12. maí 1933, þá 5 sinn- um, svo það hefir alls verið 21 sinni á sviðinu.1 2) Að því sinni var leik- stjóri Brynjólfur Jóhannesson og hlutverkaskráin talsvert breytt. Hinar góðu viðtökur er Þrett- ándakvöld fékk vorið 1926 hafa lík- lega valdið því að Leikfélagið réðst í að sýna Vetraræfintýrið veturinn eftir. Var frumsýning á 3. í jólum (26. des. 1926) og gekk leikurinn 16 sinnum alls.3) Leikstjóri var enn Indriði Waage, og lék hann sjálfur Autolycus umrenning við góðan orðstír (af snild Mbl. af mikilli list Vísir). En þó kvað Lög- rétta upp úr með það, sem ýmsir kunna að hafa hugsað þótt fáir segðu, að væri Vetraræfintýrið ekki eftir sjálfan Shakespeare, þá væri vafasamt hvort Leikfélagið hefði lagt sig í líma til að leika það á jólunum. Eins og vísurnar úr Þrettánda- kvöldi voru prentaðar í þeirri leik- skrá, þannig birti líka leikfélagið “Söngva úr “Vetraræfintýri” ” í þessari leikskrá; og eru þessi kvæði það eina, sem mér er kunnugt um, að birst hafi á prenti úr leikrita- þýðingum Indriða. Má af þeim nokkuð ráða um þýðingarnar: Þær virðast víðast sæmilega vel gerðar 1) Sjá Vísi 21. mars og 16. apr. 1927, Lögr. 6. apr. 1927. 2) Sjá Leikhúsið, Leikfjelag Reykjavík- • ur. Leikárið 1932--33. Leikendaskrá 6. Bls. 20. Með stuttri grein “William Shakespeare” eftir H. 3) Siá: Leikfjelag Reykjavíkur XXIH. Leikárið 1926—27, 4. Sjá ennfremur Mbl. 28. des. 1926 (J.B.), Vörð 30. des. 1926 (Kr. Alb.), Vísi 31. des. 1926 og 21. jan. 1927, Lögréttu 1. jan. 1927. og allliprar, en hvergi sjást í þeim merki hins forna máls Shake- speares. Þýðandi hefir heldur ekki ávalt getað haldið frumkveðandi, sumstaðar hefir hann stælt fremur en þýtt, eins og t. d. stef fíflsins í Þrettándakvöldi (IV. þætti, 2. sýn.), sem er mjög lauslega stælt: I am gone, sir, And anon, sir, I’ll be with you again. In a trice, Like to the old Vice Your need to sustain. Þá skal gá, herra, Þú skalt fá, herra, Pappírinn, penna, og blek.— Upp um skjá* herra Ef eg má, herra, Árann, þinn út eg rek. Einna lakast hefir honum tekist með vísur Autolycusar í Vetrar- æfintýrinu (IV. þætti 3. sýn.): “When daffodils begin to peer With, heigh! the doxy over the dale. . .” “Þá liljur hreykja ljósum hnapp— líttu á, hvað stelpan er ástamóð— o. s. frv. Það er ekki einungis, að hann sleppi viðkvæðinu, “with heigh”, sem er hinn fagnandi vorboði í hverri vísu frumkvæðisins, heldur er þýðingin líka víða óskýr að meiningu og stirð- leg. En við slíku má auðvitað búast í hverri þýðingu, og jafnvel hinar bestu standa að einhverju leyti til bóta. Og Indriði hefir sýnt það í Dansinum í Hruna að hann kann að fara með lauskvæðan hátt, svo það eru allar líkur til þess að þýðingar hans séu að minsta kosti vel sæm- andi. 3. Þótt ekki verði það talið með Shakespeare-þýðingum, er vert að geta þess, að Jón Rögnvaldsson hef- ir þýtt endursögn þeirra systkina Charles og Mary Lamb á The Comedy of Errors og birt í Nýjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.