Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 83
ÞJÓÐAKÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 59 ANNAR HLUTI HIN NÚVERANDI ÞJÓÐARÉTTARSTAÐA fSLANDS §1. Fullveldi og sambönd ríkja. ísland er fullvalda ríki og hefir verið það síðan íslenzka lýðveldið var stofnað árið 930. Það hefir frá réttarfarslegu sjónarmiði allan þann tíma, ráðið innanlands- og utanríkismálum sínum án frumkvæða annara ríkja. Með þjóðhöfðingja landsins, konunginum, hefir íslenzkt réttarfar náð til erlendra ríkja. Fullveldi er hægt að takmarka á tímabili með sáttmálum við eitt eða fleiri erlend ríki, án þess að glata því. ísland hefir gjört tvo slíka sáttmála, sem þýðingu hafa hafa haft fyrir alþjóðlega réttarstöðu landsins: Gamla Sáttmála frá 1263, sem gjörði ísland að erfðakonungdæmi, sáttmálann við Danmörku frá 1918. Samþykki einveldisins árið 1662 var ríkisréttarlegt ákvæði. Lagalega skoðað hefir ísland allan þann tíma, sem það hefir verið til sem ríki, verið fullvalda, en þó ekki ávalt raunverulega. Það hefir á vissum tímabilum, þegar aðeins er litið á þær aðstæður, sem fyrir hendi voru — sem sé frá stjórnmálalegu sjónarmiði — ekki einu sinni verið ósjálfstætt ríki. En ísland hefir aldrei á neinu tímabili látið Gamla Sátt- Wála falla niður sem réttargrundvöll. Hvað eftir annað hafa fslendingar Sripið til þessa gamla samnings og hafa með því gefið til kynna ákveðinn ásetning sinn að lifa sjálfstæðu lífi. Með þrautseigju hafa þeir haldið tram rétti sínum og með því verndað hann; og hafa nú unnið sigur. Hin islenzka sjálfstæðis tilfinning hefir aldrei dáið. Hún hefir aðeins á þeim tímum í sögu mannkynsins þegar aflið var réttinum yfirsterkara, ekki getað látið til sín taka. En nú hefir danska og íslenzka þjóðin fært heiminum sönnun fyrir hinum mennigarlega þroska sínum og gefið óðrum þjóðum ágætt fyrirdæmi um það hvernig úr ágreiningi milli tveggja tjóða er hægt að leysa, og verður að leysa, á grundvelli réttar en ekki ofbeldis.i) Þessar þjóðir sönnuðu heiminum það sem Herbert Kraus segir: að í alþjóðlegum viðskiftum milli ríkjanna þroskast réttartilfinningin í þá átt, Sem krafa Kants stefnir að, þjóðmálin verða að lúta réttinum, sem menn ^ljóta að virða sem helgidóm, og geta þessvegna komist á það stig, sem verða þjóðinni til varanlegrar sæmdar. Aukin skilningur og almennari á rettarhugsjóninni út um heiminn, einnig í “stjórnmálunum”, er stefna sú, )Þessa skoðun lét eg opinberalega í ljósi í ræðu, sem eg hélt í ágúst 1919 í konungs- lt|.Suiuy Þingvöllum, þar sem eg var gestur alþingis. Sama skoðun kom fram í riti nu “Die gegenwaertigen Staatenverbindungen”, (Berlin 1921 bls. 30). Eg hefi rætt um afstöðu Danmerkur og Islands gagnvart alþjóðarétii í grein minni JUnige Gedanken zu den Tagesfragen”. (“Niedersaachische Hochschulzei-tung”, mál- s gn stúdenta í Göttingen, Göttingen 1934).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.