Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 86
62 TÍKARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Dönsku fulltrúarnir lögðu einnig áherslu á þetta; í athugasemdunum við sambandslögin skrifa þeir: “Danmörk og ísland eru samkvæmt þessu frumvarpi fullkomlega jafnrétthá, frjáls og fullvalda ríki. Þau eru í sam- bandi um sama konung og samning, er gjörður var af frjálsum vilja af báðum aðiljum.” Það er því ekki minsti vafi á fullveldi íslands.D Þjóðréttarleg upptaka íslands í ríkjatöluna gjörðist samkvæmt 19. gr. á þennan hátt: “Danmörk tilkynnir erlendum ríkjum, að hún hafi sam- kvæmt efni sambandslaganna viðurkent ísland sem fullvalda ríki, jafn- framt því að ísland lýsi ævarandi hlutleysi sínu og hafi engan gunnfána”. f athugasemdunum við frumvarpið er þetta skýrt þannig, að “yfirlýsing fslands um ævarandi hlutleysi byggist á því, samkvæmt efni sambands- iaganna, að annað ríkið geti verið hlutlaust, þótt hitt eigi í ófriði”. fslenzka fullveldisnefndin hélt því alveg réttilega fram: “Af ákvæðunum í 19. gr. leiðir, að ísland hefir rétt tii að hefja stríð og semja frið (jus belli et pacis), þareð það réttarfarslega ræður yfir hlutleysi sínu.” Ennfremur hélt nefndin því fram, að ísland væri ekki einungis full- valda ríki samkvæmt skýrum orðum samningsins (1. og 19. gr.), heldur séu líka mörg sýnileg ytri merki þessa fullveldis, t. d. að ísland “skuldbindi sig samkvæmt sínum eigin vilja en ekki annara. Það veitir (Danmörku) umboð til meðferðar utanríkismála sinna og hefir því sendiherrarétt og sáttmálarétt, því eigi mætti ísland gefa umboð til meðferðar þessara mála, ef það ætti þau eigi sjálft.”1 2) Eins og fyr er getið, stendur í 1. gr. að hin fullvalda ríki Danmörk og ísland séu “í sambandi um einn og sama konung”, og þar næst stendur “og um samning þann, er felst í þessum sambandslögum”. Konungs- sambandið er ekki fólgið í hinum eiginlega samningi 1918. Engu frekar en fslendingar gátu ákveðið með lögum, að Danmörk sé fullvalda ríki — gátu þeir ráðið því, að konungur Danmerkur sé konungur íslands eða það gagnstæða; orðin “um sama konung” hljóta því að skoðast þannig, að þau slái þeirri staðreynd fastri, að bæði löndin hafi sama konung. 1. gr. virðist því ekki allskostar rétt samin. Upphafið hefði heldur átt að vera á þessa leið: “Danmörk og ísland, sem eru frjáls og fullvalda, í sambandi um einn og sama konung, gjöra sín á milli þann samning, er hér fylgir”, og þar á eftir ætti sem 1. gr. hið sjálfsagða ákvæði að koma: “Nöfn beggja ríkja eru tekin í heiti konungs.” Sérstök yfirlýsing frá Danmörku, þar sem hún viðurkendi fsland sem fullvalda ríki, hefði ekki 1) Þetta viðurkermir líka ritari dönsku nefndarinnar Aage Funder í riiti sínu “OD? Forslaget til dansk-islandsk Forbunslov” (Ugeskrift for Retsvæsen 1918), bls. 210 (eftirleiðis auðkent með “Funder”). 2) Nefndarálit um frumvarp til dansk-íslenzkra sambandslaga frá meirihluta samein- aðra fullveldisnefnda, gefið út í “Sambandslögin, sérprentun úr Alþt. 1918”, ReykjaviK 1918 (eftirleiðis auðkenit með: “Nefndarálit”) bls. 25.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.