Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 101
ÞJÓÐARÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 77 Sjöld”.D Rökfærsla hans er í hæsta máta einkennileg, því — eins og hann sjálfur segir — þá er það sjaldgæft, að nýtt ríki, sem myndað er út úr landssvæði annars ríkis, sleppi alveg við það, að taka á sig hluta ríkis- skuldanna. Sú staðreynd, að ísland í samningnum 1918 þurfti ekki að skuidbinda sig til að greiða þann hluta hinna dönsku ríkisskulda, er svar- aði til fólksfjölda þess, sannar frekar en hitt, að ísland var engin “ósjálf- stæð hjálenda” heldur sjálfstætt ríki, sem Danmörk þegjandi viðurkendi a þenna hátt. En aðal ástæðan var sennilega sú, að báðir aðilar óskuðu að komast að einhverri niðurstöðu og vildu ekki eiga á hættu að alt strandaði á f jármálaágreiningi er lengi hafði legið við borð. §6. Dansk-íslenzka nefndin og gjörðardómsnefndin. 16. gr. samningsins 1918 ákveður: “Stofna skal dansk-íslenzka ráð- &jafarnefnd, sem í eru að minsta kosti 6 menn, annar helmingur kosinn af ríkisþingi Danmerkur og hinn helmingurinn af alþingi fslands. Sér- kvert lagafrumvarp, sem varðar nánari meðferð mála þeirra, er um ræðir 1 sambandslögum þessum, og lagafrumvörp um sérmál annarshvors ríkis- lris sem einnig varðar hitt ríkið og stöðu og réttindi þegna þess, skal hlut- aðeigandi stjórnarráð leggja fyrir nefndina til álita áður en þau eru lögð •fyrir ríkisþing eða alþingi, nema það isé sérstaklega miklum vandkvæðum ðandið. Nefndinni ber að gjöra tillögur um breytingar á þeim frumvarps- akvæðum, sem hún telur koma í bága við hagsmuni annarshvors ríkisins epa þegna þess. Nefndin hefir ennfremur það hlutverk, annaðhvort eftir ^ilinælum stjórnanna eða af eigin hvötum að undirbúa samning laga- rumvarpa, er miða að samvinnu milli ríkjanna og samræmi í löggjöf Þpirra, og að taka þátt í samvinnu um sameiginlega löggjöf á Norður- londum. Nánari fyrirmæli um tilhögun og starfsemi nefndarinnar setur kon- ungur eftir tillögum frá stjórnum beggja landa.” Knud Berlin kallar dansk-íslenzku ráðgjafarnefndina sameiginlega sl°fnun (organ),2) þ. e. sambandsstofnun en það er rangt. Nefndin er Wóðréttarlega samninganefnd og ekkert annað. Á þeim grundvelli getur hún verið til mikils gagns,3) en hún er aðeins ráðgefandi og hefir engan relt til að veita ákvæðum sínum lagagildi. Þar að auki eru aðeins stjórn- uufrumvörp lögð fyrir nefndina, og þó ekki einu sinni altaf, því, þegar hao ekki er miklum vandkvæðum bundið” — orð sem má leggja út á ^Uarga vegu — er það ekki nauðsynlegt. Einka frumvörp þarf ekki að 3)EnUd Berlin> Forb- bls- 98- 2)Knud Berlin, forb. bls. 35. íaj6^ er alveg1 á sama máli og meirdhluti nefndar þjóðarþingsins, er telur dansk- nefndina geta aukið “nytsama þekkingu og eflt norræna einingu.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.