Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 102
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA leggja fyrir nefndina, enda er það auðvitað ekki hægt fyr en þau eru lögð fyrir löggjafarþingið.D í nefndaráliti sínu telur fullveldisnefndin dansk-íslenzku nefndina ekki nauðsynlega, en að hún geti heldur ekki unnið neitt ógagn.2) Hún geti orðið íslandi til gagns á þann hátt, að hún fái vitneskju um, “hvort sam- bands ríki vort í löggjöf sinni eða öðrum ráðstöfunum taki ákvarðanir, sem eru ólöglegar og skaðlegar fyrir oss.” Þar að auki heldur nefndin því fram, að dansk-íslenzka nefndin hafi ekki til meðferðar frumvörp, er lögð séu fyrir þingið af alþingismönnunum. Þetta sé “fyrst og fremst ljóst af orðum greinarinnar og í öðru lagi af því, að það sé ómögulegt að ákvörðun greinarinnar geti tekið til framvarpa, er borin eru fram af einstökum mönnum, þar sem stjórnin hvorki getur ákveðið um flutning þeirra eða meðferð á alþingi.” Funder álítur, að sambandsnefndin hafi nú, eftir að danska ríkis- ráðið hefir ekki lengur á hendi meðferð íslenzkra mála, það sérstaka hlut- verk að vinna, að vaka yfir því, að engar ákvarðanir verði teknar af öðru ríkinu, sem skaði hitt eða hagsmuni borgaranna.3) Og Zahle ríkisráðherrann danski hélt því fram í þjóðþinginu, að sam- bandslögin hafi með dansk-íslenzku nefndinni sett á fót stofnun, sem geti komið í staðinn fyrir ríkisráðið.4) Forsætisráðherra fslands, Jón Magnússon lét í ljósi þá skoðun á nefnd- inni, að hún komi eingöngu stjórninni við, en ekki alþingi. “Hún hefir ekkert vald, er aðeins ráðgefandi og eg held því, að það geti komið að því, að nefndin fái nóg af, að gjöra samþyktir, ef hún sér, að ekki er tekið tillit til þeirra.”5) Knud Berlin álítur, að ef ísland haldi áfram að vera óvinveitt nefndinni, muni hún ekki geta komið í staðinn fyrir ríkisráðið eins og óskað hafi verið af Dana hálfu, og þar að auki sé þýðing nefndar- innar til að undirbúa lög mjög vafasöm á meðan að íslendingar setja 1 hana eingöngu lærða lögfræðinga en enginn af hinum dönsku nefndar- mönnum sé lögfræðingur.6) / Nefndin kemur saman árlega, til skiftis í Kaupmannahöfn og 1 Reykjavík. Hún tengir Danmörku og ísland ekki saman ríkisréttarlega> heldur er aðeins sem liður í sambandinu milli ríkjanna. Slík nefnd g vel haldið áfram, eftir afnám samningsins 1918, og gæti orðið fyrirmy11^ líkrar nefndar, sem t. d. yrði sett til samvinnu milli allra norrænna landa- l)Knud Berlin, Forb. bls. 105. 2)Nefndarálit bls. 31. 3)Funder bls. 219- 4) Folket. Forh. 13. 11. 1918, bls. 1513. Ríkisráðherrann hélt því jafruframt fram, Danir gætu “varla gjört neina athugasemd við það, að framvegis legði ráðherran^ sérmál Islands fyrir. konung utan ríkisráðs, ef Islendingar álitu það, undir ihinu nyJ fyrirkomulagi, í samræmi við heiður og hagsmimi landsins, að ráðherrar þeirra neí n ekki lengur sæti í ríkisráðinu”. Það er erfitt að skilja, hvað danski rikisháðherra ^ hefir átt við með “sérmálum”, þar sem öll mál sjálfstæðs rikis eru sérmál. Og að Danmörk hafði viðurikent fullveldi Islands, var það óhugsandi, að íslenzkir ra herrar gætu átt sæti í stjórnarráði erlends ríkis. 5) Knud Berlin, Forb. bls. 108. 6)Knud Berlin, Forb. bls. 108.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.