Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 104
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að ákvörðunin sé gild, verða að minsta kosti f beggja deilda ríkisþingsins eða sameinaðs alþingis, að hafa greitt. atkvæði með henni, og þvínæst þarf hún að vera staðfest með atkvæðagreiðslu þeirra kjósenda, sem hafa kosn- ingarrétt við almennar kosningar til löggjafarþings landsins. Ef það kemur í Ijós við slíka atkvæðagreiðslu, að minsta kosti % atkvæðisbærra kjósenda hafi tekið þátt í atkvæðagreiðsunni og að minsta kosti % greiddra atkvæða hafi verið með uppsögn samningsins, þá er samningurinn úr gildi numinn. Það kemur greinilega fram í 18 gr., að samningurinn 1918 er ekki Sambandssamningur, heldur samningur til ákveðins tíma milli tveggja fullvalda ríkja, sem er uppsegjanlegur af hvoru fyrir sig. Funder telur hinn skilorðsbundna meirihluta í uppsagnarákvæðunum auka erfiðleik- ana við uppsögn samningsins.D En í raun og veru er þessi erfiðleiki mjög lítill, þar sem samningurinn setur engar reglur um það, hvernig atkvæðagreiðslan skuli fara fram. Eins Qg íslenzka fullveldisnefndin líka heldur fram, hefir fsland fult vald yfir tilhögun atkvæðagi*eið,slunnar, og getur því ákveðið, hve margir kosningarstaðir skuli vera í hverju sveitar- eða bæjarfélagi, til þess að allir geti kosið. Það má líka láta kjósendurna greiða atkvæði á heimilum sínum eða þar sem þeir dvelja. Þá má líka láta atkvæðagreiðsluna fara fram á fleirum en einum degi, svo að kjósendur geti til skiftis komist að heiman. Enn er hægt — ef alt þetta telst vera ófullnægjandi — að lögbjóða kosningaskyldu eða setja háar sektir við vanrækslu á atkvæðagreiðslu, eða réttindamissi, sem dæmi eru til í ýmsum löndum.2) Knud Berlin heldur því fram — og eg er honum sammála — að samn- inginn sé hægt að fella úr gildi ekki einungis á þann hátt, sem ákveðið er í 18. gr., heldur einnig sem milliþjóðasamning á grundvelli annara ákvæða, er gilda alment um þjóðréttarlega samninga, sem sé með gagnkvæmum samningi um, að fella hann úr gildi.3) Áður en sá frestur er útrunninn, sem ákveðinn er í samningnum 1918, er hægt að afnema samninginn eða breyta honum með nýrri ákvörðun beggja ríkja; en eftir að fresturinn er útrunninn með ákvörðun annars hvors ríkisins. §8. Staða fslands með&l þjóðanna. Eg hefi staðhæft, að ísland sé fullvalda konungsríki. Það var viður- kent svo af Danmörku 1918. Fullveldi þess og hlutleysi hefir verið kunn- gjört erlendum ríkjum, sem hafa samþykt það opinberlega eða með þögn- inni. Ekkert réttarband tengir ríkin saman — og ekkert nema persóna konungs (homo plures sustinens personas). Konungurinn sem konungnr Danmerkur er valdalaus á íslandi, því að þar ríkir hann eingöngu sem konungur íslands. l)Funder, bls. 218. 2)Nefndarálit, bls. 32. 3)Knud Berlin, Forb. bls. H2-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.