Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 111
TRAUSTIR MÁTTARVIÐIR 87 Á yngri árum hefði Þórhildi þótt hað fyrirsögn, ef einihver hefði spáð því, að hún fyndi fegurð í matar- döllunum í búrinu. Á þeim árum leitaði hún eftir fegurð ál öðrum sviðum. Með fullorðins árunum breytist oft útsýnið, þegar þroski manna verður sá, að innri sjónin skapar ytra umhverfi. Þórhildi hafði fyrir löngu síðan dreymt barnalega drauma um skáld- skap. Henni var í blóð borið, eins og flest öllum íslendingum, að geta rímað, og fyrir og um fermingar- aldur lærði hún utan að heilar kvæðabækur, og orti svo í anda Þeirra kvæði, sem hún var sjálf hrif- in af. Flest af þeim kvæðum hennar voru annaðhvort barnaleg og óþrosk- uð sorgarljóð, því hugsanalífið var þokukent, eða íslenzk náttúruljóð um það, sem fyrir augun hennar bar, þá og þá stundina. Hún mundi uúna skýra mynd af íslenzku vor- kvöldi, rétt um sólarlagið þegar lág 'boka æddi inn yfir landið. Auðvitað 'bafði hún reynt að festa það, sem fyrir augun bar, í bundnar línur og «óð. Þórhildur hló með sjálfri sér, hún mundi en slitring af þessum vísum sínum, fyrstu vísuna alla: Upp úr djúpi dalsins dimmgrá þoka stígur, tifar á tindum fjallsins títt hún rís og hnígur, vefur landið ljósa loðnum gráum böndum, alt til fjarstu ósa út með vog og ströndum.— Og •svo hafði hún haldið áfram. okan varð að gullnu hafi þar, sem bólaði á sólroðna fjallatindana. Þar, sem loguðu á ljósum öldum leiftur aftanroða.------Svo fluttist hún vestur um haf og annað umhverfi skapaði nýjan hugsunarhátt. Nokkr- um árum síðar giftist hún Hafliða, og þess hafði hana aldrei iðrað, en Ihússtjórn og bústjórn, barnauppeldi og ýmsar annir út á við, lífið um- hverfis hana, heimtaði alla krafta hennar, tíma og athygli. Og glöð og óbág mætti hún þeim kröfum. Einstöku sinnum á einverustund- um kom þó íslenzka unglingsstúlkan í huga hennar, hún horfði á Þór- hildi ásökunaraugum, sem sögðu: “Þú hefir brugðist mér, kviksett mig á kistubotni ásamt gulnuðum blöðum.” Þórhildur hafði æfinlega litið und- an þessum ásökunaraugum, litið undan og með hægð ýtt litlu stúlk- unni, með æskulanganirnar, til hlið- ar í huga sér. í seinni tíð höfðu þessi spyrjandi augu elt hana á röndum og hún vissi að erfiðleikar síðari ára, áttu sinn þátt í því. En oft- ast nær var hún samt sannfærð um, að í hamingjusömu heimilislífi, heil- brigðu og glöðu starfi, hefði hún fundið fullnægingu drauma sinna. Þar sem hún sat núna og starði út yfir landið, skildi hún að með björtu augum litlu stúlkunnar, sem reyndi að yrkja endur fyrir löngu, sá hún fegurðina umhverfis sig. Aftur sá hún gullið haf þar sem vestangolan leið yfir akrana og sveigði kornið í hægum bylgjum, lengra til lá lín- akur, sem blikaði eins og blátt stöðu- vatn. Sólin var að verða kvöldsett og stafaði í örmjórri skýjarönd, er lá eins og purpuralit umgjörð langt út við sjóndeildarhringinn. Gaman hefði hún haft af því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.