Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 116
SRáldliö Jóm K^h<o>!£ss©ol Eftir Prófessor Richard Beck Engum stendur það nær heldur en oss fslendingum vestan hafs, að hlúa að minningu þeirra manna, sem hafa á lofti haldið merki ís- lenzkra bókmenta hér í landi. — Ekki leikur neinn vafi á því, að Jón skáld Runólfsson á heiðurssess á þeim bekk, því að hann auðgaði ís- lenzkar bókmentir að mörgum fögr- um ljóðum og snjöllum þýðingum. Ljóðagerð hans er því þannig vaxin, að verðugt er, að taka hana til ítar- legri athugunar en gert hefir verið fram að þessu. I. Tveir menn, er báðir þektu Jón Runólfsson vel, skildu hann og kunnu að meta hann, hafa rakið æfiferil hans all nákvæmlega á prenti og lýst honum persónulega. Verður hér því stiklað á steinum í sögu hans, nema að því leyti, sem hún er samanofin kvæðum hans; én þeim lesendum, sem meira vilja vita um ævi hans en hér verður skráð, vísa eg til nefndra ritgerða um skáldið.1) Jón Runólfsson var Austfirðingur í ættir fram, fæddur að Gilsárteigi í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu 1. september 1856. Var hann af merku fólki kominn í báðar ættir.2) Barn- 1) “Jón Runólfsson, skáld”, eftir J. Magnús Bjamason, óðinn, jan.-ágúst, 1929, bls. 23—26; og “Jón Runólfsson, skáld (1856—1930)”, eftir G. J. 'Cleson, Heimskringla, 4. apríl, 1934. 2) Smbr, grein J Magnúsar Bjarna- sonar, bls. 23. ungur fluttist hann með foreldrum sínum að Snjóholti í Eiðaþinghá og ólst þar upp. En það er til marks um bráðþroska hans, að hann varð sýsluskrifari sextán ára gamall, enda fylgdi það honum til daganna enda, að hann skrifaði prýðisfagra hönd. Ekki var hann þó sýsluskrifari að því sinni nema í þrjú ár. Útþrá og æfintýra brann honum í brjósti; einnig mikill vesturferðahugur í ís- lendingum á þeim árum, ekki sízt á Austurlandi. Fór Jón vestur um haf árið 1879 og settist um hríð að í Minneota, Minnesota; vann hann þar við ýmislegt, meðal annars í prentsmiðjunni þar í bæ, “og fékk þar fyrstu undirstöðu í enskri tungu og enskum bókmentum” (J. M. B.)- Var honum sem ungu skáldi þáð hinn mesti gróði, að komast undir áhrif þeirra auðugu og fjölþættu bókmenta, og mun frekar vikið að því í sambandi við Tennyson- þýðingar hans. Til Winnipeg fluttist Jón 1883 og dvaldi næsta áratuginn á ýmsum stöðum í Canada og Bandaríkjun- um. Þó hann væri að kalla mætti óskólagenginn — hann stundaði að- eins nám á kvöldskóla í WinnipeS kafla úr einum vetri1) — fékk hann kennaraleyfi í Manitoba; hefir hon- um sýnilega notast vel hin stutta skólaganga, en þó öllu fremur verið 1) Smbr. grein G. J. Olesons í Heim3 krlnglu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.