Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 137
NOKKUR ORÐ 113 hvarf þaðan fljótt burt aftur. Smám saman bættust aðrir við. Höfðu sumir þeirar farið vestur í land til Þingvalla-bygðar og komið þaðan aftur; aðrir komu beina leið frá ís- landi, eða höfðu haft lengri eða skemmri dvöl í Winnipeg. Upp úr aldamótunum var mikill flutningur fólks inn í bygðina frá Mikley og úr ísafoldarbygðinni í Nýja-fslandi, sem þá lagðist í eyði að heita mátti vegna flóða. Hér verður að sleppa að nefna þá, sem síðar komu, enda eru mér nöfn margra þeirra ekki kunn. Eins og í flestum eða öllum ís- lenzkum bygðum í Canada, hefir margt fólk fluzt burt aftur úr þess- um tveimur bygðum, fleira þó úr Grunnavatnsbygð. Sumir fóru burt eftir stutta dvöl, aðrir eftir að hafa búið þar árum saraan. En mestur varð burtflutningurinn eftir stríðið, því að þá seldu margir bændur “lönd” sín og bú afturkomnum her- mönnum. En eins og kunnugt er, gekk flestum hermönnum búskapur- inn fremur illa og fóru þeir flestir eða allir burt aftur. Hafa sum hin eömlu landnámsheimili alveg lagst í eyði og hús á þeim hafa verið rifin eða flutt burt í heilu lagi, en á sum- um er aðkomið fólk, enskt, þýzkt °S af fleiri þjóðflokkum. Hefir flest af því flutt inn í bygðina á síð- astliSnum tíu til fimtán árum. Sem dæmi um fækkun íslendinga í bygð- inni má geta þess, að við Hove- Pósthús, sem er syðst í Grunna- vatnsbygð, eru nú aðeins fjórar ís- lenzkar fjölskyldur búsettar, en þar v°ru um eitt skeið ekki færri en Gmtán íslenzk heimili. Nokkuð sama má segja um alla bygðina við Grunnavatn, þó að hvergi hafi verið eins mikil fækkun og við Hove-póst- húsið. Miklu minni hefir burtflutn- ingurinn verið í vesturhlutanum, en samt nokkur þar líka. Þorpin tvö, Lundar og Oak Point, hafa að miklu leyti bygst upp af fólki, sem áður hefir búið út um bygðina, og verður auðvitað ekki með sanni sagt að það fólk sé flutt burt úr bygðinni. í Lundar-þorpinu munu vera milli fjörutíu og fimtíu íslenzkar fjölskyldur, sem áður hafa búið til og frá um bygðina eða alist upp í henni að einhverju leyti, og á Oak Point munu þær vera um tutt- ugu. Við lauslega talningu telst mér svo til, að í allri bygðinni, að Lundar og Oak Point meðtöldum muni nú vera um eitt hundrað sex- tíu og fimm íslenzk heimili. Geri maður ráð fyrir, að það séu til jafn- aðar fimm manneskjur í fjölskyldu, þá verða átta hundruð tuttugu og fimm manneskjur á þessum heimil- um. Eg skal taka það fram, að eg hefi talið með heimili, sem eru hálf- íslenzk, þ. e. a. s. þar sem annað- hvort maðurinn eða konan er ekki af íslenzku bergi brotin. Aftur er nokkuð af einhleypu fólki, sem ekki kemur til greina í þessari talningu. Það mun því láta nærri að frá 850 til 900 íslendingar séu heimilisfastir í allri bygðinni. Hvort þeir hafa nokkurntíma verið fleiri, veit eg ekki; bygðin sjálf var fjölmennari en hún er nú, en þá var Lundar ekki til, og mjög fáir fslendingar búsett- ir á Oak Point. íslendingar hafa aldrei búið einir út af fyrir sig í þessum bygðum; þeir hafa frá byrjun landnámsins verið í nágrenni við enskt fólk og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.