Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 153
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 129 þeirra. Það er þessi afstaða, þetta við- horf við lífinu, þessi lausn á vandamálun- um, sem lagt hefir grundvöllinn að lýð- réttindunum og varðveitt þau fram á þenna dag. Að fá öðrum alveldis um- boð sitt að gæfuleitinni, er nokkurn veg- inn hið sama og að missa einstaklings eðli sitt ,hætta sjálfur að vera sjálfur. Þú, sem það gerir, lifir ekki lengur, heldur lifir hann í þér sem hið skilyrðislausa vald hefir fengið til að steypa upp hugs- anir þínar og fyrirskipa þér lífsins veg. Mönnunum hefir verið líkt við gras, og það er sönn líking. Þeir eru “sem gras, er skjótt hverfur.’’ Grasið grær njóti það regns og sólar, það þroskast, móðn- ar, útendir æfiákvörðun sina. Sólin er heit, regnið er svalt, en hitinn og kuld- inn næra það. En sé það fært á þann stað þar sem sólin nær eigi til þess með hinum steikjandi geislum sínum, undir skugga trjánna, þar sem regndropamir falla af!- vana af trjágreinunum niður á þai' hreytist vöxtur þess. Það verður gelgju gult, það missir allan lífrænan lit, verður afllaust og nýtur hvorki eða neytir krafta sinna. Eins og yður er kunnugt, er fyrsti lið- hrinn í stefnuskrá félagsskapar vors þessi: “Að stuðla að því af fremsta megnl að Islendingar megi verða sem beztir borgar í hérlendu þjóðlífi.” Var á þetta htiast á síðasta ársþingi og vil eg enn hiinna á það. Með ýmsum hætti er hægt að sýna sig nýtan borgara eftir almenn- Uln mælikvarða, en í því efni, sem öðrum er það sérstaklega eitt sem auðkennir einstaklinginn sem hinn ágætasta borgarn., en það er starf hans í þjóðfélaginu ef það er af réttu tagi; — það eru áhrif þau sem hann hefir á samtíð sína, og það sem hann leggur henni til á andlega og verk- 'ega vísu. Það gjald, er oss auðfengið og v6r vel að því komin. “Gull og silfur eigum vér ekki,” og það er jafnvel hannske svo ástatt fyrir sumum að vér e*gum erfitt með að svara hinum venju- legu opinberu kröfum borgar og sveita, eu vér eigrnm öll, einn sjóð, nægilegan til Pess að svara þessu öllu, sjóð sem aidrei P'ýtur en vex því meir sem af honum er tekið. Sjóður þessi er þjóðararfur vor, viðhorf hinna norrænu þjóða, skoðun þeirra og útlegging á lífinu. Einn fyrsti og stærsti þátturinn 1 norrænni menn- ingu er krafan um frelsi og frjálsræði ein- staklingsins. An þess frelsis nær ein- staklingurinn ekki fullum þroska, hversu sem að honum er hlúð af hinum sterka armlegg ríkisins. Honum fer eins og grastorfunni esm færð er úr sólunni undir skugga trjánna. Með þessum arfi getum vér goldið vora æðstu borgara skyldu, ekki sízt eins og nú stendur og eg hefi drepið á. Þar sem uú er um völdin togast og um frelsið barist, þá látum áhrifa vorra gæta út frá voru arfgenga sjónarmiði, að vernda einstakl- ingsfrelsið, innan þeirra þjóðfélaga sem vér búum með. Fyrst og síðast metum allar stefnur eftir þeim þroska meðölum sem þær veita einstaklingnum, og látum það ekki um oss spyrjast að oss sé svift af fótum með neinum fagurmælum eða flotgjöfum. Eigum engan þátt i undir- málum eða launsvikum við frelsið, því það er dýrmætast og hefir verið dýrustu verði keypt af öllum eigum mannkynsins. Hinni canadisku þjóð, bandaríkjaþjóðinni er eigi meiri styrkur að öðru, eigi sizt á þessum timum, en að hver einasti ein- staklingur, leggist á eitt til að varðveita mannréttindin innan þjóðlifsins. * * * Þá er að snúa sér að sjálfum félagsmál- unum, og gerðum nefndarinnar á siðastl. ári og hvarflar manni þá fyrst í huga missir mætra og góðra vina — félags- systkina — er kvödd hafa verið burt á þessu liðna ári. Meðal þeirra eru þessir einkum: Halldór J. Egilsson í Swan River; Jón Halldórsson í Langruth; frú ölöf Martha Skaptason, Halldórsson í Winni- peg; Philip Johnson að Lundar; frú Hall- fríður Sigurðsson að Wynyard; Kristlaug- ur Andrésson, Árborg; Joseph Stefánsson í Winnipeg; Elías Geir Jóhannsson að Gimli; Ólafur læknir Björnsson í Winni- peg; Gunnl. ólafsson í Winnipeg; Magnús Hinriksson við Churchbridge; Jón Janus- son í Foam Lake; Eyjólfur S. Guðmunds- son í Tacoma; Grímur ölafsson við Ross, Minn.; Jón Skúlason við Geysir; Gunnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.