Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 154
130 TíMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Hermannsson við Leslie; Þorgeir Simon- arson við Blaine; Kristín Asmundsson í Calgary; Sigurður Cddleifsson í Winni- peg; Runólfur Halldórsson í Selkirk; Ami Tómasson við Brown, Man. Eftir alla þessa er skarð, suma svo stórt að það verður aldrei fylt i íslenzku þjóð- lífi'vestan hafs. Með þakklæti minnumst vér samvinnunnar við þessa vini og 'vel- gerða þeirra í garð íslenzkra mála, og vottum ættingjum þeirra og aðstandend- um innilegustu samúð vora og hluttekn- ingu. tJtbreiðslumál Allmörg mál voru nefndinni falin af sið- asta þingi og hefir verið reynt, eftir því sem ástæður hafa leyft að gera þeim ein- hver skil. Eins' og að undanförnu eru útbreiðslu- málin aðal viðfangsefni félagsins. A þéssu síðastl. ái*i hefir félagatalan aukist að drjúgum mun. Félagsdeild hef- ir verið stofnuð að Mountain, N. D., og eru hér stadair á þingi fulltrúar hennar, er á sínum tíma skýra frá útbreiðslu- stanfinu þar syðra. Nokkrar fyrirlestra- ferðir hafa verið farnar í erindum fé- lagsins og eru þessar helztar að telja. 1 júní mánuði kaus nefndin Þorvald Pét- ursson til þéss að flytja erindi og kveðju fðlagsins á allslierjar þjóðrseknisþingi Norðmanna er haldið var í Swift Current. Var erindi þetta birt í "Hkr.” nokkru síðar. Þá hefir forseti félagsins heimsótt tvær deildir, “Fjallkonan” í Wýnyard og “Brúin” í Selkirk og flutt hjá þeim erindi. En lang afkastamestur hefir vara-forset- inn dr. Richard Beck verið eins og áður, við fyrirlestrahald og ritgerðir er hann hefir samið á ensku máli og birt í ýmsum tímaritum. Veit eg að hann gerir grein fyrir þessu starfi sínu, siðar á þinginu, og veröur þá að maklegleikum þakkað það. Samvinnumál við Island hafa að nokkru færst í aukana á þessu ári. Eins og þingheimur mun minnast stóð það til við síðastl. áramóit félags- ins, að hingað kæmi heiman af ættjörð- inni forseti “Sambands Norðlenzkra kvenna,” og ritstýra kvennablaðsins “Hlín”, fröken Halldóra Bjarnadóttir og ferðaðist hér um bygðir íslendinga. Tal- aðist svo til þá að félagið í sameiningu með íslenzkum kvennasamböndum og fé- lögum tæki á móti þessum velkomna gesti og ráðstafaði ferðum hennar. Kaus þingið tvær konur i þessa móttökunefnd, þær Guðrúnu H. Finnsdóttur Jónsson og Kristínu Björnsdóttur Johnson, er munu leggja fram skýrslu um það starf hér á þinginu. Þá var þess farið á leit af stjórn Is- lands við forseta félagsins, að hann flytti þá beiðni stjórnarinnar við félagið að stjómin óskaði eftir aðstoð þess og sam- vinnu um íslenzka sýningu sem í ráði var að haldin yrði á alþjóðasýningunni í New York 1939. Ritaði rikisráðið félaginu bréf þess efnis, er lagt verður fram siðar, er mál þetta kemur fyrir þing, til um- ræðu. Þá var þess ennfremur farið á leit við stjómarnefnd félagsins af Landkynning- arskrifstofu Islands, að félagið aðstoði hana í því efni að ná í sem flest af því sem ritað er í hérlend , blöð um land og þjóð, svo að auðveldara verði að kynna sér álit útlendra ferðamanna á landinu og þjóðinni og hnekkja þeim ósannindum og leiðrétta, þann misskilning er þar kynni að koma fram. Vildi eg mæla með því að þessari kvöð yrði sérstakur gaumur gefinn. Það myndi krefjast dálítils starfs en lítilla peninga. Til eru félög bæði hér í landi og í Bandaríkjunum', sem nefnast “Clipping Bureaus” —■ (Blaðklippufélög) sem hafa með höndum svona lagað verk, að. safná uppiýsingum og blaða úrklipP" um um sérstök mál fyrir litla þóknun. Ei; mér sagt að þau setji 5c fyrir úrklipP" una. — Verður væntanlega skipuð nefnd i þetta mál sem og hin önnur er að sam- vinnumálinu lúta, er þá gei’ir þinginU frekar.i grein fyrir öllu saman. Enn komst til tals, við fyrv. ráðh. Jónas Jónsson á síðastl. sumri, að Alþingi °S stjómarráðið myndi í nálægri framtíð fara að athuga möguleika á mannaskift- um milli Islendinga austan og vestan hafsins. Þá var og rætt um það hvoi- hann myndi taka boði félagsins ef til kæmi að koma vestur liingað og ferðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.