Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 155
NÍTJÁNDA ársþing ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
131'
um meðal lajida sinna hér. Tók hann
þessu ekki f jarri og má svo fara að þessi
ráð takist ef vel er á haldið. Gæti það
■orðið mikill styrkur þjóðræknismálum
vorum og orðið til að auka skilning
frænda vorra hiema á þessum “týndu
kynkvíslum Israels."
trtgáfumál
hafa verið þau sömu sem ráð var fyrir
gert á síðasta þingi — “Tímaritið” sem nú
er full prentað, og barnablaðið “Baldurs-
lirá”. Hinir sömu starfsmenn, og voru I
fyrra, hafa verið við bæði ritin, og þeir
sem unnið hafa að útgáfu Baldursbrár
hafa gefið verk sín að öllu leyti. Verður
lögð fram skýrsla siðar á þinginu af ráðs-
manni Baldursbrár, Mr. B. E. Johnson.
Minjasafn og Minnisvarðaniál
Pram að þinglokum í fyrra, hafði sér-
stök milliþinganefnd mál þessi með hönd-
hm en þá voru þau falin stjórnamefnd-
inni. Um minnisvarðamálið er það að
sefTja, að þvi er lokið hvað snertir Þjóð-
læknisfélagið. Verkið er borgað og minn-
isvarðinn afhentur Gimli-bæ. Ritari-fé-
hirðir minnisvarðanefndar mun gera ioka-
skil fyrir þessu máli tímanlega á þinginu.
Aftur á móti er minjasafnsmálinu litlu
framar komið en var á síðasta þingi.
Tekið hefir verið á móti nokkrum gjöfum
°S mun safnvörður gera grein fyrir þeim
síðar. Enn er safnið ekki orðið það, að
stjómarnefndin hafi álitið tiltækilegt að
fara að búa um það á fjöllistasafni bæjar-
»is þar sem þvi er fyrirhugaður staður I
framtíðinni. Á það því hér við sem svo
Aiargt annaö sem með höndum er haft að
betur má ef duga skal,” ef .safn þetta
á að verða það sem vér öll óskum efth',
fyrirrennurum vorum hér í landi til sóma
°S góðrar minningar.
Præðslumál
h’ýlgt hefir verið hinu sama fyrirkomu-
lagi með þau sem á undanförnum árum
“S nefndarfrumvarpið ætlaðist til er sam-
hykt var á síðasta þingi. Skólar hafa
yerið haldnir í Winnipeg, að Mountain,
■ f*-. í Selkirk og víðar. Kennarar hafa
Utmið kauplaust, en lítilfjörlegur styrk-
ur 'ihefir verið veittur af félaginu til
kenslúbóka og húsaleigu. Verður mál
þetta betur skýrt síðar af nefnd þeirri er
kósin verður hér á þinginu til þess að
athuga það.
Fjármál
Frá fjárhag félagsins þarf eg ekki að
skýra því féhirðir mun leggja fram
prentaða skýrslu yfir útgjöld og eignir
félagsins. Þó langar mig til að fara um
það nokkrum orðum og þá benda fyrst á
það að þetta síðastl. ár hefir að öllu
samantöldu verið hagstæðasta árið í sögu
félagsins. A þessu ári hafa safnast yfir
$2,000,00 í auglýsingum í Tímaritið fyrir
framúrskárandi dúgnað auglýsinga safn-
endanna Jóns J. Bíldfell <og Ásm. P. Jó-
hannssonar. Er upphæð þegsi rúmum
$200.00 meiri en í fyrra. Svo kemur .
Timaritið til að kosta félagið öllu minm.
en í fyrra, þó það sé heilli örk stserra.
Að vísu er það félaginu hagur að fá
prentun þess gerða, með ári hverju, fyrir
lægra og lægra verð, en álita mál er það
frá þjóðræknislegu sjónarmiði, hvort sá
hagnaður er að öllu leyti æskilegur, því
verðsparnaðurinn kemur niður, á . ísjenzku
blö.ðunum, sem árið um kring gefa fé-
lagsskapnum dálkarúm og auglýsingar,
:sem ef reiknað .væri til yerða, skiftir
mörgum hundruðum dollara. Þau hafa
fært prentunar tilboð sín altaf niður,
þangað til þau nú nema tæpast vinnu- ;
kostnaði. Viðhald og rekstur blaðanna er
þjóðræknisstarf og sízt hið veigaminsíi,
má því félagið naumást við!'að ve’ikja
það á nokkurn hátt.
Þá hafa félagagjöldin innheimst á þessu
liðna ári frábærlega vel, auk þess sem
nýir félagar hafa stutt að því að auka
þau. Er þetta ágætu starfi fjármálarit-
ara hr. Guðmanns Levy að þakka, hjáíp-
armanna hans og fjármálaritara Próns hr.
Gunnbjörns Stefánssonar. Er því bæði
meira líf og fjör með félaginu en Vérið
hefir.
Og svo síðast á árinu, hefir félagihu
.hlotnast höfðingleg dáriargjöf er kemur
‘til að nema alt að $1,700,000. Þessi rausn-
arlega gjöf er 'veitt félaginu skilmálalaust
af hr. Elias Geir Jóhanrissyni á Gimli, er