Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 156
132 TíMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA andaðist hér á almenna sjúkrahúainu 20. sept. s. 1. Skifti hann upp eignum sinum milli ýmissa félagsstofnana íslenzkra, er sýnir hugsun hans og innræti sem Islend- ings. Hann var maður fáskiftinn, hafði sig lítið frammi, en sístarfandi, sannur og trúr, orðheldinn og einlægur. Vona eg og treysti því, að gjöf þessi haldi uppi heiðri hans og minningu meðal landa hans hér á vesturvegum. Féhirðir mun leggja fyrir þingið fyrir- spurn og bendingu hvort eigi sé hyggilegt að ráðstafa sjóðum félagsins, er nú liggja sem næst arðlausir á banika, á hagkvæm- ari hátt en hingað til hefir verið gert. Legg eg til að þingheimur athugi ná- kvæmlega þær bendingar er hann kann að gefa. Rithöfundasjóður hefir staðið nokkum veginn i stað á þessu ári. Yfirlit yfir eignir hans er birt í féhirðis skýrslunni. Auka hefði þurft við hann eftir því sem kraftar kynnu að leyfa, þvi engu fé er betur varið en því sem lagt er til íslenzkra höfunda og bók- menta hér í álfu. Söfnun ísl. sagna og munnmæla Nokkuð hefir verið unnið að þessu máli á árinu. Milliþinganefnd hefir það með höndum og leggur fonmaðurinn, séra Sig- urður ölafsson væntanlega fram skýrslu yfir það hvað nefndinni hefir orðið á- gengt með söfnun rita og sagna af þessu tagi. Félagsskapur ungra Islendlnga Hreyfing hófst hér á þinginu í fyrra meðal yngri tslendinga hér í bæ að stofna þjóðræknisfélagsskap sin á meðal hliðstæðan við Þjóðræknisfélagið. Hefir máli þessu skilað áfram svo, að stofnuð er nú deild er tekin hefir verið upp í Þjóðræknisfélagið og er félagatal hennir birt í þessa árs hefti Tímaritsins. Þá mun og lögð verða fram skýrsla af for- manni deildarinnar er skýrir frá þessari félagsstofnun greinilegar en hér er sagt. Framtíðarhorfur út frá þeim vegaskilum sem vér stönd- um við, fæ eg ekki annað séð en að fé- lagsskapur vor eigi bjarta framtíð fyrir höndum. Skilningurinn er að verða al- mennari á starfi og köllun hans, hugir manna eru að sameinast um hann, og hendur eru oss réttar nú, æ fleiri og fleiri yfir hafið. Ekkert ætti heldur að vera oss hugstæðara en I sameiningu að rifja upp fyrir oss æfi og líf þjóðar vorrar og eftir fremstu getu útfæra sögu hennar hér á vesturvegum. Vér höfum mist frá oss mæta stuðn- ingsmenn og höldum áfram að missa á- gæt félagssystkyni með ári hverju. En þau hafa þá líka skilið eftir hjá oss ljúf- ar minningar og fagrar menjar, sem oss er gott að eiga. Til dæmis má nefna hinn góðkunna og vitra bændaöldung Magnús Hinriksson við Churchbridge er andaðist á þessu hausti 4. dag nóvember mánaðar. Hann var stofnandi og sem næst vemdari deildarinnar ‘‘Snæfell” í Þingvallabygð. Fyrir rúmu ári síðan gaf hann háskóla Islands $1,000 á tuttugasta og fimta af- mælisdegi skólans og nú með erfðabréfi sínu gefur hann $3,000.00 er leggjast skulu í sjóð til þess að koma á fót kennara- embætti i íslenzkum fræðum við háskóla Manitoba-fylkis. Hann bar jafnan heið- ur og sóma hinnar islenzku þjóðar fyrir brjósti, og sjálfur var hann þjóð sinni til sæmdar, og virðingar um sína daga. A þessu síðastliðna ári tók rikisstjóri Canada, Tweedsmuir lávarður, þeim til- mælum nefndarinnar að þiggja kjör sem konunglegur heiðursverndari félagsskap- ar vors (Honorary Royal Patron). I Þvi máli gekk Dr. J. T. Thorson á milli nefnd- arinnar og landstjórans. Þökkum vér landstjóranum þá virðingu sem hann sýn- ir félagi voru með þessu og þjóð vorrx yfirleitt. Vér ámum honum allra heilla, sem og stjórn hans og þessu fósturlanin voru, sem verið hefir oss “örugt vígi” * lifsbai’áttunni i 65 ár. Vil eg svo enda þetta mál mitt með því að bjóða yður öll velkomin á þetta nitj- ánda ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Eg óska og vona að þessn dagar, sem vér erum stödd hér á þessu þingi verði yður ánægjulegir og til varan- legrar gleði. Það er holt að hafa átt Heiðra drauma vökunætur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.