Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 157
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
133
Séð með vinum sínum þrátt
Sólskins rönd um miðja nátt
Aukið degi í æfi þátt
Aðrir þegar stóðu á fætur.
RögnV. Pétursson
Dr. Richard Beck gerði tillögu og B. E.
Johnson studdi að forseta sé greitt þakk-
lætis atkvæði fyrir þessa ágætu skýrslu
og starf hans á árinu. Reis þingheimur
úr sætum með lófaklappi.
Ritari gaf munnlega skýrslu um fund-
arhöld nefndarinnar. Hefðu 14 fundir
verið haldnir á árinu. Helmingur í heima-
húsum nefndarmanna og hinir í Jóns
Bjarnasonar skóla.
1 kjörbréfanefnd voru þá skipaðir af
forseta, J. J. Bildfell, Thorsteinn J. Gísla-
son og Dr. R. Beck.
Voru þá fjárhagsskýrslur félagsins
lesnar af Arna Eggertsyni féhirði, Guð-
mann Levy f jármálaritara, S. W. Melsted
skjalaverði og B. E. Johnson ráðsmanni
Baldursbrár.
Eru skýrslurnar sem fylgir:
Reikningur féhirðis
yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags Is-
lendinga í Vesturheimi frá 15. febr. 1937
til 15. febr. 1938.
TEKJUR:
15. febr. 1937:
A Landsbanka lslands.........5 1.80
A Royal Bank of Canada ..... 1,659.36
A Can. Bank of Oommerce...... 1,211.14
Prá Fjármálaritara ........... 397.63
Gjöf í Rithöfundasjóð .......... 7.00
Fyrir gamlar auglýsingar ..... 159.04
Fyrir auglýsingar, 1936 og 37.... 1,682.50
Borguð húsaleigu skuld ........ 18.00
Borgaður ferðakostnaður ....... 20.00
Burðargjöld endurborguð ....... 11.04
Bankavextir ................... 13.89
$5,181.40
GJöLD:
Í5. febr. 1938:
Til ísl. kenslu deildin “Brúin”
og Riverton ...............$ 46.25
Skólahúss leiga, Winnipeg ... 75.00
Fundarsalsleiga (ársþing) ... 58.00’
Ritstjóralaun við Tímaritið .... 100.00
Ritlaun ...................... 147.55
Leikhús aðgöngumiðar til
skólabarna .................. 40.75
Prentun 18. árg. Tímaritsins.... 528.76
Umboðslaun á auglýsingum .... 456.87
Abyrgðargjöld embættism...... 8.00
Gjöld til stjórnar og lögfr.. 8.00
Veitt úr Rithöfundasjóði..... 25.00
Crtbreiðslumál og ferðakostn. 113.96
Fjárveiting til Ungmennafél.. 25.00
Símar og hraðskeyti ............ 1.90
Burðargjöld undir Timaritið. .. 40.23
Prentun og skrifföng .......... 38.25
Auglýsingar (Þingboð) ......... 24.00
Styrkur til barnablaðsins
“Baldursbrá” ............... 105.00
Jón Leifs meðl. gjöld .......... 7.10
Veitt til bókakaupa Bókasafn. 35.00
Starfslaun fjármálaritara ..... 40.39
Kostnaður við að taka á móti
gestum ...................... 23.75
Frímerki og símskeyti, féh... 5.40
Blómsveigur ................... 10.00
Leiga á slaghörpu ............. 10.00
Veitt í mentasjóð Pearl
Pálmason .................... 50.00
Til myndastyttunnar á Gimli.... 40.00
Veitt til söngmála ............ 50.00
Endurgjöld á auglýsingum .... 37.50
Bankaávísun endursend .......... 6.00
Víxilgjöld á bankaávisunum .... 3.71
A Landsbanka Islands ........... 1.80
Canadian Bank of Commerce.... 1,350.57
Royal Bank of Canada ....... 1,667.66
$5,181.40
Ami Eggertson
15. febr. 1938. Yfirskoðað og rétt fundið,
G. L. Jóhannsson, S. Jakobsson
Yfirlit yfir sjóði félagsins
15. febr. 1937:
Byggingarsjóður .......$ 31.07
15. febr. 1938:
Vextir ..................... .30
--------- $ 31.37
15. febr. 1937:
Ingólfssjóður ........... 867.31
15. febr. 1938:
Vextir .................... 4.33
--------- 871.64
15. febr. 1937: