Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 159
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 135 Til meðlima .................... 202 Til auglýsenda ................. 146 Til heiðursfélaga, rithöf., bóka- safna o. fl................... 48 Til utanfélagsmanna (seld) ...... 16 Til umboðssölu á Islandi ........ 75 Bað þá forseti um skýrslur frá deildum. Séra Jakob Jónsson las skýrslu frá deild- inni “Pjallkonan” í Wynyard, sem fylgir: Skýrsla frá þjóðræknisdeildinni “Fjall- konan” í Wynyard Sask. fyrir árið 1937. 907 Eftirstöðvar hjá skjalav. fjár- málaritara og umboðsm........... 93 Samtals ..............1000 Skrá yfir óseld Tímarit í Winnipeg og á Islandi: 1. árg 728 10. árg 474 2 537 11 465 3 167 12 621 4 336 13 328 5 271 14 359 6 437 15 334 7 405 16 304 8 306 17. . .. . 289 9 243 18 168 Hjá bókasölum á Islandi samkv. skýrslu frá Hofdal og Arason .... 46 Samtals..............6818 —Winnipeg 16. febr. 1938. S. W. Melsted, skjalavörður Ari Magnússon gerði athugasemd á mati á óseldum ritum og einnig á launum ritstjóra. Gerði hann tillögu að laun rit- stjóra væru færð í $1.00 á ári og mat rita á hendi iækkað. Forseti benti á að þessi tillaga gæti ekki komið til greina nú, þvi um væri að ræða afgreidda reikninga frá fyrra ári, en gæti komist að þegar út- gáfumál yrðu rædd fyrir komandi ár. G. Levy gerði tillögu og G. Johnson studdi að fjárhagsskýrslum félagsins sé vísað til væntanlegrar fjármálanefndar. Samþ. Pjármálaritari Guðmann Levy, gat um tvær nýjar deildir er hefðu verið stofn- aðar á árinu: sambandsdeild yngri íslend- mga í Winnipeg og deild að Mountain, N. D-, með 30 félögum. Gerði Mr. Levy til- lögu og Gísli Jónsson studdi að þessum áelidum sé veitt upptaka í félagið og for- göngumönnum þakkað vel unnið starf. Samþ. með almennu lófaklappi. Deildin hefir haldið 5 almenna fundi og nokkra nefndarfundi á árinu. Meðlimatala hefir hækkað á árinu, aðal- lega við það, að 14 menn frá Mozart-bygð komu sér saman um að ganga í félagið í einum hóp. Nota þeir bókasafn deildar- innar með þeim hætti, að þeir fá all- margar bækur í einu og eru þær til útláns hjá Mr. Jens Eliassyni, póstmeistara í Mozart. Er þar því í rauninni um að ræða sérstaka útlánsdeild frá safni fé- iagsins. Bókasafninu er vel við haldið og var það mikið notað á árinu, en lítið aukið sök- um þess, hve bygðin er peningalítil eftir uppskerubrest þann, er varð í fyrra. Bóka- vörður er Ólafur Hall. Varð hann 75 ára á s. 1. ári og var það tækifæri notað af deildarinnar hálfu til að sýna honum viðurkenningu fyrir margra ára óeigin- gjarnt starf, ,sem unnið er með sérstakri reglusemi. Þeim hjónum, Mr. og Mrs. Hall var haldið samsæti, sem deildin stóð að ásamt ýmsum vinum og sveitungum. Islendingadagur var haldinn í Wjmyard 2. ágúst, svo sem venja hefir verið. Fóru þar fram ræðuhöld á íslenzku og ensku, upplestur, söngur, boltaleikur og dans. Fór skemtunin hið bezta fram, þó að að- sókn væri mun minni en undanfarin ár. Var þvi aðallega um kent, að árferði var óvenjulega vont og að þreskivinna hófst miklu fyr en vant var. Islenzki kirkju- kórinn í Wynyard og kvenfélagið “Fram- sókn” inntu af hendi mjög þakkarvert starf í þágu dagsins, auk ýmsra einstakl- inga. Ásamt báðum íslenzku kvenfélögunum i Wynyard átti deildin fulltrúa á nefnd, er kosin var til þess að taka á móti frk. Halldóru Bjarnadóttur og aðstoða ihana við sýningar og samkomur. Frk. Hall- dóra hafði samkomu í Wynyard, og var aðsókn að henni betri en dæmi eru til á seinni árum um nokkrar samkomur aðrar en Islendingadaginn. Móttökunefndin átti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.