Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 160
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þátt í þvi að koma frk. Halldóru i sam- band við önnur islenzk félög í Vatna- bygðum og Churchbridge, þar sem vér á- litum, að starf frk. Halldóru hafi orðið til þess að vekja athygli og áhuga fjölda manna, bæði Islendinga og annara, á ís- lenzkum heimilisiðnaði, finnum vér á- stæðu til að láta í ljósi þakklæti deildar- innar og ánægju. 1 haust eð var iheimsótti forseti Þjóð- ræknisfélagsins, Dr. Rögnvaldur Péturs- son, deildina, hélt samkomu í Wynyard, þar sem hann flutti fyrirlestur um Is- Iandsferð þeirra hjóna. Gaf hann deild- inni ágóðann af fyrirlestrinum. Verð- skuldar hann þökk, bæði fyrir ágæta ferðasögu og þann velvildarhug til félags- ins, sem hann sýndi með gjöfinni. Ýms mál hafa komið til umræðu á fund- um, sem ekki hefir orðið tími eða tæki- færi til að sinna, þannig að til fram- kvæmda kæmi, þótt áhugi sé vaknaður. Má þar til nefna námskeið í íslenzku og tilhlutun um, að haldið verði áfram að safna til landnámssögu bygðarinnar. Deildinni er það vel ljóst, að starfið á liðnu ári hefði getað verið meira og fjöl- skrúðugra, og fer svo jafnan, að góð mál- efni lenda í undandrætti oftar en vera skyldi. En þótt svo sé, teljum vér, að þau fáu málefni, sem deildin hefir aðallega með höndum, gefi hennl tilverurétt sem aðila að íslenzku starfi í bygðinni, ásamt öðrum þeim stofnunum, sem eru á vegum Islendinga. Wynyard, Sask., 19. febr. 1938. Virðingarfylst, Jakob Jónsson, forseti G. G. Goodman, ritari A. P. Jóhannsson gerði tillögu og S. Vilhjálmsson studdi að skýrslan sé við- tekin. Samþ. Ritari Gísli Jónsson las þá eftirfarandi skýrslu frá deildinni “Iðunn” í Leslie: Skýrsla frá deildinni “Iðunn” í Leslie, Sask. Háttvirti forseti, stjómamefnd og þingheimur, kæru Islendingar: Þó að þjóðræknisdeildin “Iðunn” sendi að þessu sinni engan fulltrúa á þjóðrækn- isþingið, má það ekki skiljast svo að hún hafi minni áhuga fyrir þjóðræknis- málum yfirleitt, og starfsemi þjóðræknis- þingsins, en hún hefir haft á undanförn- um árum, ekki heldur er það beint af því að deildin sé í fjárþröng, því hún mun standa allvel fjánhagslega eftir þvi sem aðstæður em til. Aðal ástæðan fyrir þvi að enginn fulltrúi mætir á þessu þingi er sú, að framtíðarhorfur eru bág- ar eins og nú er ástatt, og ýmsar erfiðar kringumstæður draga úr framkvæmdum og félagslífi þenna vetur fremur en verið hefir áður. Að þvi er deildina snertir má og geta þess að stanfskraftar hennar hafa mínkað að miklum mun við það að fólk sem henni hafði tilheyrt um mörg ár og lag.t drjúg- an skerf til skemtana á samkomum, auk þess að vinna félagsskapnum alt er það mátti til heilla og hagsbóta — flutti al- farið burtu úr þessu bygðarlagi s. 1. vor. Þetta áminsta fólk voru tvær fjölskyldur, önnur þeirra, Helgi Steinberg og kona hana og börn fluttu vestur að hafi. Helgi var lengi aðalbókavörður deildarinnar og forseti hennar um skeið. Deildin gekst fyrir því, að þeim hjónum var haldið myndarlegt kveðjusamsæti þ. 10. apríl s. 1. Var það bæði fjölsótt og skemtilegt. Hin fjölskyldan, Lárus B. Nordal, kona hans og dóttir, fluttu til Gimli, Man. Þau hjón, Lárus og Rósa, höfðu búið hér við Leslie, með mikilli rausn yfir 30 ár, áttu þau því og eiga itök í hugurn margra hér vestra; þau tilheyrðu deildinni frá því hún var stofnuð og tóku þátt í félagsmál- um. Lárus er skáldmæltur og skemti oft á samkomum með því að lesa upp kvæði sin. Dóttir þeirra hjóna, Anna Nordal, skemti fólki með söng og hörpuslætti, er því mikil eftirsjá að þessu fólki, og hefir mjög sn'eiðst um við brottför þess úr þessari bygð. Deildin gekst einnig fyrir því, að veg- legt kveðjusamsæti var haldið að heimil' þeirra hjóna, þ. 10. maí s. 1. Var t,al margt manna saman komið víðsvegar að úr bygðinni. Margt var þar sagt •og sungið, fólki til skemtunar, þó lá það í loftinu að kveðjan var söknuði blandin, enda skygði það á að hin glaðlynda hús móðir var veik, og hafði verið það lengi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.