Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 166
142
TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
tökunefndar og ráðstöfun nefndarinnar á
ferðum fröken Halldóru og Mrs. B. E.
Johnson, las svohljóðandi skýrslu yfir
inntektir og útgjöld, við fyrirlestra ferð-
imar:
Fjárhagsskýrsla nióttökunefndar
Halldóru Bjarnadóttur
Inntektir:
Samkoma í Pyrstu lút. kirkju ....$60.10
Sýning hjá T. Eaton Co. Ltd.... 54.76
Samkoma á Gimli .............. 30.00
Riverton ......... 26.25
Árborg og Víðir .. 41.90
“ Langruth .......... 16.65
“ Selkirk ........... 18.00
“ Lundar ............ 35.88
“ Akra .............. 25.25
“ Hallson ........... 11.55
“ Mountain .......... 25.60
“ Garðar ............ 27.60
“ Seattle ........... 18.00
“ Blaine ............ 29.28
“ Bellingham ........ 16.50
“ Point Roberts ..... 10.72
“ Vancouver .......... 8.50
“ Regina ............ 10.00
" Moose Jaw .......... 5.00
“ Glenboro .......... 26.30
“ Leslie............. 10.00
" Wynyard ........... 43.32
" Foam Lake ......... 11.75
" Churchbridge ...... 11.85
" Baldur ............ 15.00
Endurborgun frá tollhúsi Banda-
rikjanna ................... 81.00
Vextir á banka ...................46
Samkoma í Sambandskirkju ..... 32.00
Alls ..................$703.22
trtgjöld:
Fyrir símskeyti ................$ 2.35
Til frk. Halldóru Bjarnadóttur ....351.03
Fargjald til Lundar og Langruth 10.03
Pyrir myndir í blöðunum ......... 1.88
Flutningsgjald á kistum frá Isl. 27.68
flutningur til og frá á kisitum .... 1.00
Fyrir síma til Árb'orgar og
Selkirk ....................... 2.59
Borgað peningalán frá Mrs. K.
ólafson til tollstofunnar .... 81.00
Kostnaður við að senda þá
peninga ...........................69
Á banka 22. febr. 1938 ........224.97
Alls ..................$703.22
Mrs. B. E. Johnson,
gjaldkeri nefndarinmr
Yfirskoðað og rétt fundið.
Sophia Wathne
Gerði þá Mrs. Guðrún H. Jónsson þá
tillögu að fjarverandi nefndarkonum er
aðstoðað höfðu fröken Halldóru við sam-
komuhöld hennar og ferðalög, væri þakk-
að af þinginu fyrir starf þeirra, og
var það gert með lófataki.
Tók þá fröken Halldöra til máls og
þakkaði með mjög völdum orðum allan
hlýleik og vinskap er sér hefði verið sýnd-
ur á þessum ferðalögum sínum og rausn
Vestur-lslendinga í öllu starfi þeirra í
sambandi við hingaðkomu sína. Mrs. A.
Johnson, Árborg, þakkaði Þjóðræknisfé-
laginu fyrir þátttöku þess og hlutdeild í
hingað komu fröken Halldóru. Var nú
nokkuð orðið áliðið dags og eigi fleiri
nefndarálit tilbúin. Gerði séra Guðm.
Árnason tillögu og B. E. Johnson studdi
að fundi sé frestað til kl. hálf tíu að
morgni. Samþ.
Samkoma imdir umsjón
“Yngri íslendinga”
var haldin að kvöldinu í Sambandskirkj-
unni á Banning og Sargent. B. Edvald
Clson forseti deildarinnar, setti samkorn-
una. Svo var aðsókn að margir urðu frá
að hverfa. Var samkoman byrjuð með
þjóðsöngnum “O, Canada” og fylgdi síðan
eftirfarandi skemtiskrá:
Inngangsræða forseta........B. E. Olson
Fiðlu solo..............Pálmi PáLrnason
Ræða...........Marino Hannesson, lögfr.
Stutt ávarp fyrir hönd Þjóðræknisfélags-
ins til hinnar nýstofnuðu deildar
Dr. R. Beck
Afhending Millenial Hockey Trophy til
Selkirk skauta klúbbsins.
Einsöngur............... Dorothy Polson
Ræða.....Miss Elin Anderson, ritari fá-
tækranefndar Winnipeg-bæjar.