Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 171

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 171
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 147 Skýrsla Yngri Islendinga Að gefa nokkra skýrslu um félags- myndun hinna Yngri Islendinga hér í Win- nipeg er nokkuð sem eg ætla mér ekki að gera. Það er eitt af þeim málum, sem eg álít, að þess minna sem um þau er tal- að, þess betra. Mér virðist alveg óþarfi, að rifja hér upp erfiðleika þá er komið hafa fram við myndun þessa félags, og sem er orsök þess, að félagið er ekki komið lengra en það er, en hefði annars getað verið starf- andi í fullum blóma að áhugamálum þeim, er legið hafa fyrir og fyrir félaginu vaka. Á árinu hefir nefndin haft ellefu fundi með sér, og þar að auk þrjá opinbera. Á þessum opnu fundum var reynt að fá samþyíktar tiilögur nefndarinnar viðvikj- andi formlegri myndun félagsins, lögum, nafni o. s. frv. En það varð ekki fyr en s. 1. mánudag (21. febr.), er síðasti fundur var haldinn, að þetta tókst. Á þessum fundi var kosin stjómarnefnd fyrir næsta ár, og hlutu þessir kosningu: Edvald Olson, forseti E>r. Lárus Sigursson, vara-forseti Tryggvi Olesron, skrifari Miss Margrét Pétursson, féhirðir Mrs. Laura Sigurðsson Stefán Hansson Thomas Finnbogason Winnipeg 23. febr. 1938. B. Edvald Olson, forseti nefndarinnar A. P. Jóhannsson og Ari Magnússon að skýrslan sé viðtekin. Samþ. Th. Thor- finnsson og Á. P. Jóhannsson að þessi deild sé boðin hjantanlega velkomin í Þjóðræknisfélagið. Var tillagan samþykt með þvi að þingheimur reis á fætur með lófaklappi. B. E. Oison, forseti hinnar n«u deildar bauð, að ef einhverjar bygð- *r eða deildir æsktu eftir því að menn frá Pessum nýstofnaða félagsskap heimsæktu P®r í von um ag stofna fleiri slikar óeiidir, þá væri það velkomið, Th. Thor- mnsson og séra Jakob Jónsson æsktu 6;ftir aðstoð í sínum bygðarlögum frá meðlimum þessarar nýju deildar. ÁJit útgáfunefndar lagt fram og lesiö ** ^rs. b. E. Johnson: Alit útgáfumálanefndar Nefndin leggur til að eftirfarandi tillög- ur séu samþyktar: 1. trtgáfu Tímarits Þjóðræknisfélags- ins verði haldið áfram með svipuðu sniði og verið hefir og stjórnamefndinni sé fal- ið að annast um útgáfu þess. 2. Nefndin álítur útgáfu barnablaðsins “Baldursbrá” eitt þarfasta fyrirtæki og nauðsynlegasta sem félagið hefir með höndum, svo framarlega að Islendingar sýni því þá rækt sem það á skilið. — Nefndin leggur til að útgáfu blaðsins sé haldið áfram svo framarlega að stjómar- nefndin sjái sér það fært. 3. Nefndin leggur ennfremur til að þar sem deildir eru starfandi að þær taki að sér sölu og útbreiðslu blaðsins í þeim bygðarlögum. Á þingi 22. febrúar 1938. S. W. Melsted Á. P. Jóhannsson Kristín Johnson Ari Magnússon og S. Vilhjálmsson að álitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþ. Pyrsti liður samþ. óbreyttur. Annar liður samþ. eins og lesin. 1 sambandi við þenna lið tóku til máls Á. P. Jóhannsson og séra Rúnólfur Marteinsson ,er báðir mintust á nauðsyn þessa fyrirtækis og hvöttu þingheim að útbreiða blaðið Bald- ursbrá. Einnig töluðu í sömu átt, Ari Magnússon, Sigurður Baldvinsson, séra Guðm. Ámason, séra Egill Fáfnis og Th. Thorfinnsson. Þriðji liður samþ. óbreytt- ur. Á. P. Jóhannsson og Árni Eggertsson að nefndarálitið sé samþ. í heild eins og lesið. Samþ. Alit samvinnumálanefndar var þá lagt fram og lesið af séra Jakob Jónssyni: Alit samvinnunefndar 1. Þingið lýsir sérstakri ánægju sinni yfir heimsókn frk. Halldóru Bjarnadóttur, sem er nýmæli í menningarlegum við- skiftum milli Islendinga austan hafs og vestan, þar eð hún mun vera fyrsta konan, er tekst það á hendur af eigin ramleik að kynna ísl. heimilisiðnað hérlendis með sýningarmunum, er hún flutti heiman að. 2. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.