Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Qupperneq 172

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Qupperneq 172
148 TÍMAKIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA áhuga á aukinni samvinnu milli Islendinga austan hafs og vestan, sem lýsir sér í til- mœlum ríkisstjómar Islands í bréfi dags. 4. okt. 1937 til stjómarnefndar Þjóðrækn- isfélagsins. En bréf það fjallar um að- stoð af hálfu Vestur-Islendinga í sam- bandi við þátttöku Islands í heimssýn- ingunni i New Tork 1939. 3. Þingið samþykkir að verða við málaleitun landkynnis um söfnun blaða- greina á ensku um Island og Islendinga hér vestan hafs. 4. Þingið telur æskilega framhaldandi viðieitni til að koma á bréfaskiftum milli ungra Islendinga vestan hafs og austan. 5. Þingið felur stjómarnefndinni allar nauðsynlegar ráðstafanir í ofangreindum málum og öðrum samvinnumálum, er fyr- ir kunna að koma. Jakob Jónsson Á. P. Jóhannsson Ámi Eggentsson J. J. Bíldfell Richard Beck Á. Eggertsson og J. Húnf jörð að álitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþ. J. J. Bíldfell og séra Sigurgur Ólafs- son að fyrsti liður sá samþ. eins og lesin með þvi að þingiheimur rísi úr sætum, og var það gjört, lneð lófataki. Annar, þriðji og fjórði liður samþ. óbreyttir. Á fimta lið var gerð breyting af R. H. Ragnar er Einar Benjamínsson studdi: að kosin sé 3 manna nefnd og sé Dr. Rögnvaldur Pét- ursson forseti hennar, til aðstoðar við Is- lendinga iheima við undirbúning sýningar- innar. Var breytingar tillagan feld. Var þá 5. liður samþ. óbreyttur. Á. P. Jóhannsson gerði þá tillögu og Mrs. M. Byron studdi að álitið sé samþ. í heild sinni eins og lesið. Samþ. Álit úbreiðslunefndar lagt fram og lesið af séra Guðm. Ámasyni: Nefndarálit í útbreiðslumálinu 1. Þingið lýsir ánægju sinni yfir stofn- un félagsins “Young Icelanders” og mælir með því að Þjóðræknisfélagið veiti þeirri hreyfingu, sem þar með er vakin, allan þann stuðning, er það má. 2. Þingið felur stjórnarnefndinni að sinna beiðni þeirri, sem komið hefir frá Mr. M. O. Goodmanson í Flin Flon um aðstoð við félagssamtök í þeim bæ. 3. Þingið felur stjómamefndinni að sjá um, að einu sinni á árinu sé maður send- ur til að heimsækja hverja þjóðræknis- deild eða hvert annað félag, þar sem möguleikar eru til þess að vinna fyrir hugsjónir Þjóðræknisfélagsins. Sé það gert í samráði við félögin að því er snertir tíma og fyrirkomulag. Á þjóðræknisþingi 23. febr. 1938. Jakob Jónsson C. Indriðason Guðm. Árnason S. Vilhjálmsson og Á. Eggertsson að álitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþ. Fyrsti og annar liður samþ. óbreyttir. Eftir nokkrar umræður um þriðja lið gerði Á. P. Jóhannsson breytingartillögu og Mrs. M. Byron studdi: að þessum lið sé visað til fjármálanefndar. Breytingar- tillagan var feld. Var þá þriðji liður samþ. Séra Egill Fáfnis og S. Jóhann- son að álitið sé nú samþ. í heild óbreytt. Samþykt. Álit bókasafnsnefndar lesið af Davíð Bjömssyni: Alit bókasafnsnefndar Nefndin leggur til, að eftirfarandi til- lögur séu samþyktar: 1. Heimilt sé að lána þjóðræknisdeild- um bækur úr safninu gegn sérsitöku gjaldi, enda séu bækurnar í ábyrgð viðkomandi deildar, þangað til þær eru komnar aftur í hendur bókavarðar. trtlánstími og gjaW ákveða umsjónarmenn safnsins. 2. Bókaskráin sé til sölu hjá öllum þjóðraeknisdeildum. 3. Sérstaklega dýrar bækur eða sjald- gæfar má lána til einstakra manna, t. d. til fræðiiegra afreka, gegn þeirri trygTS' ingu, sem umsjónarmenn safnsins taka gilda. 4. Tilag aðalfélagsins til bókasafnsins sé minst 50 dollars á ári. 5. Áð skýrsla bókasafnsins flé viðtekm eins og hún var lesin. Davið Björnsson H. ölafson • Jakob Jónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.