Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 174

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 174
150 TÍMAEIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Guðm. Ámason S. J. Jóhannesson Ámi Egg-ertsson og J. Húnfjörð að álit- ið sé viðtekið eins og lesið. Samþ. Samkvæmt álitinu voru þá eftirfylgj- andi menn kosnir í nefndina: Dr. Rögn- valdur Pétursson, Dr. R. Beck, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, J. J. Bíldfell og séra Guðm. Árnason. Pjármálanefnd lagði þá fram álit sitt um 4. lið bókasafns nefndarálitsins. Th. J. Gíslason og Ari Magnusson að á- litið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþ. Árni Eggertsson og J. J. Bíldfell gerðu breyting við fyrsta lið; að ef rit á fslandi ekki seljast svo inn komi $50.00 til bóka- kaupa, þá leggi Þjóðrækinsfélagið fram það sem til vantar að tillag til bókasafns- ins nemi $50.00. Til máls tóku: Árni Eg- gertsson, Th. Thonfinnsson, Dr. Rögnv. Pétursson, Haraldur ólafsson, J. J. Bíld- fell, Hjálmar Gíslason, séra Guðm. Árna- son, Á. P. Jóhannsson, B. E. Johnson, R. H. Ragnar og séra Jakob Jónsson. Var breytingar tillagan feld. Dr. Rögnv. Pétursson gerði þá tillögu og S. Melsted studdi að álitinu sé vísað aftur til nefndarinnar til frekari athugun- ar. Samþ. Undir nýjum málum flutti séra Guðm. Ámason kveðju frá gömlum félaga er eigi gat sótt þing, Andrési J. Skagfeld við Oak Point. Dr. R. Beck gerði tillögu og séra Sigurður ölafson studdi að ritara sé falið að senda kveðju þingsins til Andrésar J. Skagfelds, til Mrs. G. J. Good- mundson, er liggur veik á sjúkrahúsi bæj- arins og til Gisla Jónssonar, sem einnig er á sjúkrahúsi í bænum. Samþ. Tillögu gerði þá séra Jakob Jónsson og A. P. Jóhannsson, að forsætisráðherra fslands sá sent svarskeýti við kveðju hans til þingsins. Samþ. Var nú komið hádegi og gerði séra Jakob Jónsson og Á. P. Jóhannsson til- lögu um að fresta fundi til kl. 1.30 e. h. Samþykt. SJÖTTI FUNDUR var settur kl. 2 e. h. Las ritari siðustu fundargjörð og var hún samþ. óbreytt. Forseti gat þess að samkvæmt lögum félagsins ætti kosning embættismanna nú fram að fara. Ami Eggertson og S. Jó|hannson að kosning embættismanna sé frestað til kl. 3 svo tvö mál er eigi var lokið við fyrir hádiegi, geti verið afgreidd. Var tillagan feld. Fór þá fram kosning embættismanna fyrir næsta ár og hlutu þessir kosningu: Forseti: Dr. Rögnvaldur Pétursson Vara-forseti: Dr. Richard Beck Ritari: Gísli Jónsson Vara-ritari: Bergthor Emil Johnson Fjármálaritari: Guðmann Levy Vara-fjármálaritari: Séra Egill Fáfnis Gjaldkeri: Ámi Eggertsson Vara-gjaldkeri: Ásmundur P. Jóhannsson Skjalavörður: Sigurður W. Melsted. Yfirskoðunarmenn voru kosnir: Steindór Jakobsson til tveggja ára; Grettir Jó- hannsson til eins árs. Útnefningamefnd til næsta árs var kosin: Séra Philip M. Pétursson, Ragnar Stefánsson og Jakob Kristjánsson. Var nú tekið 10 mínútna fundarhlé til að gefa þingfólki tækifæri að fá sér kaffi er var til sölu í neðri sal hússins. Er fundur var aftur settur gat forseti þess að undir nýjum málum lægi nú fyrir að taka fyrir mál það er ófeigur Sigurðs- son mintist á fyr á þinginu, varðveizlu á minnisvarða Stephans G. Stphanssonar. Dr. R. Beck og séra Sigurður ólafsson lögðu til að stjómamefnd félagsins sé falið að leita eftir því við sambands- stjómina að hún taki undir sina vernd, leiði St. G. St. í samræmi við lögskipaða ríkisvernd merkra sögustaða í landinu. Var tillagan samþ. í einu hljóði. Álit Landnema Minnisvarða nefndar komu fram tvö: Meirihluta álit frá J- Bíldfell og séra Guðm. Arnasyni og minm- hluta álit frá Á. P. Jóhannssyni, er sv° hljóða. Nefndin, sem sett var til þess að íljuga minninvarðamálið, hefir ekki getað komi^ sér saman, og leyfir meirihlutinn séi a leggja fram eftirfylgjandi álit: Þar sem að enn er ólokið verki í sam
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.