Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 178
18
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Allir þjóðernislega sinnaðir fs-
lendingar ættu að kaupa ís-
lenzku blöðin og borga þau
skilvíslega. Ef þau hætta að
koma út deyr allur íslenzkur
félagsskapur vor á meðal.
•
KAUPIÐ “LöGBERG”
$3.00 um árið
The Columbia Press Ltd.
695 Sargent Ave., Winnipeg
ÍSLENDINGAR!
Réttið við hag ísl. blaðanna.
Kaupið þau. Lesið þau.
Standið í skilum við þau.
Þau eru eini sambandsliðurinn
á milli yðar hér á dreifingunni.
Stærsta þjóðræknismál vort
nú er að sjá um að vér verðum
eigi án íslenzkra blaða.
Kaupið, lesið og borgið
HEIMSKRIN GLU
Elzta íslenzka fréttablaðið
í Vesturheimi
Skrifið og sendið áskriftar-
gjöld yðar til:
The Viking Press Ltd.
853 Sargent Ave., Winnipeg
Bókasafn Þjóðræknisfélagsins
íslendingar, þér, sem eigið safn af íslenzkum eða
skandinaviskum bókum, er þér annaðhvort eigi hafið lengur
not af eða þér viljið koma fyrir á þeim stað, sem þær geta
komið að notum, munið eftir bókasafni Þjóðræknisfélagsins.
Safnið tekur með þökkum á móti öllum bókagjöfum stórum
eða smáum. Lestrarfélög, sem einhverra orsaka vegna eru
að leggjast niður gætu á engan hátt betur ráðstafað bóka-
söfnum sínum en gefa þau til Þjóðræknisfélagsins. Bækurn-
ar verða varðveittar frá glötun og þeim ráðstafað, á þann
hátt, sem þær geta komið að sem beztum notum, léðar
háskólasöfnum, og þeim, sem eru að leggja fyrir sig að nema
mál og sögu þjóðar vorrar eða hafðar á þeim stað þar sem
öllum veitist frjáls aðgangur að þeim.
Þeir sem kynnu að vilja styrkja félagið á þenna hátt,
eru beðnir að skrifa félagsstjórninni eða féhirði félagsins.
A. Eggertson,
766 Victor St., Winnipeg