Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 27
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ÍSLANDI
5
Bústaður forseta á Bessastöðum.
nokkrum dögum liðnum, endur-
r®isn hins íslenska lýðveldis og há-
*iðahöldunum, sem marka skyldu á
Verðugan hátt þau söguríku tímamót
sjalfstæðis- og menningarbaráttu
Pjððarinnar. Þakklæti, sigur- og
V°nag]eði fyltu hugi manna og settu
®VlP sinn á þessa vorbjörtu daga,
oíga af hjartfólgnum minningum
°fa stórum framtíðardraumum.
■^ftir því, sem nær dró hinum lang-
rðða degi, klæddist Reykjavík meiri
^0611"1 hátíðarskrúða. Fánastengur
^öfðu
búði
verið reistar á fjölda húsa og
argluggar víðsvegar, sérstaklega í
^’ðbaenum, voru fagurlega skreyttir
ýnisum hætti, fánum eða fána-
Um> blómum eða sveigum, mál-
^erhum af íslensku landslagi eða
lJlnarSk°nar myndum af íslandi. í
j,n6flestum gluggunum gat þó að líta
yJosmynjj^ eða líkön af Jóni Sig-
UmSSynÍ ^orseta’ svelPuð bláum, hvít-
ega rauðum litum íslenska fánans
Sö ^ann að bakgrunni. Og sömu
]a5j?.na Var að segja annarsstaðar á
riu> bví að hvarvetna var hinum
mikla sigurdegi fagnað með bæja-
prýði og hátíðahöldum eftir því, sem
föng voru á, og alstaðar skipaði mynd
Jóns Sigurðssonar og lotningardjúp
minningin um hann heiðursrúm í há-
tíðarskrautinu og hátíðahöldunum
eigi síður en í hugum manna.
En sjálf höfuðborgin, svo sem aðrir
bæir landsins, var einnig prýdd með
öðrum hætti en að ofan getur. Fánar
blöktu meðfram öllu Austurstræti og
víðar; Landsímahúsið var skreytt
skjaldarmerkjum sýslanna og fánum,
en framan á svölum Alþingishússins
var skjöldur einn mikill með lýðveld-
ishátíðarmerkinu í litum þess, og
svalirnar og framhlið hússins klædd
grænu íslensku lyngi og laufi. Fána-
borg tilkomumikil var umhverfis lík-
neski Jóns Sigurðssonar á Austur-
velli, en yfir götur í miðbænum
voru strengdir borðar með hátíðar-
merkinu. íslensk skip, sem á höfn-
inni lágu og við hafnargarðinn voru
einnig fánum prýdd.
Segja mátti því með sanni, að höf-
uðborgin, sem landið alt, væri með