Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 31
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ISLANDI 9 “Þá er fundur seftur í sameinuðu Álþingi, að Lögbergi á Þingvelli við Öxará. Ýegna þeirra merkilegu mála, sem ^ér eiga að sæta fullnaðar-meðferð, ^efir Alþingi í dag með stjórnskipu- iegum hætti verið flutt af sínum Venjulega samkomustað í höfuðstað landsins til þessa fornhelga staðar, Þar sem einatt áður dró til úrslita í tilverumálum hinnar íslensku þjóð- ar. Ýerkefni þessa þingfundar er tví- þ^tit, í samræmi við það, sem þegar hcfir fullgert verið og lög standa nú Þl, og er samkvæmt dagskrá fundar- ins ákvarðað þannig: L Lýst gildistöku stjórnarskrár lýðveldisins íslands, ásamt öðru, er beim þætti heyrir. 2- Kjörinn forseti íslands, er síð- ar vinnur eið að stjórnarskránni.” ^ar síðan gengið til dagskrár og tekið fyrir fyrra málið. Forseti Sartleinaðs Alþingis las þingsálykt- Unina frá 16. júní um gildisltöku stjórnarskrár lýðveldisins, sem prent- er hér að framan, hringdi að því °knu bjöllu og þingmenn risu úr Sastum sínum. Þá mælti forseti sam- einaÖs þings þessi orð: Samkvæmt því, sem nú hefir Sreint verið, iýsi eg yfir því, að stjórnarskrá lýðveldisins tsland er gengin í gildi.” ý°veldisfáninn var dreginn ai n að Lögbergi. Klukknahringin; 0 st j Þingvallakirkju, klukkan va , °’ °g samtímis var kirkjuklukkur hrJngt um landið alt. Stóð klukkna _lnging þess yfir tvær mínútur, o nieð sanni segja, að þæ hringdu inn nýtt tímabil í sögu lands- ins. Þegar klukknahljómurinn dó út, varð einnar mínútu þögn, samhliða því, að umferð stöðvaðist, eigi aðeins á Þingvöllum, heldur einnig um land- ið alt. Menn drupu höfði í hátíðlegri lotningu. Áreiðanlegt er það, að þeg- ar þögnin var rofiri með því, að hinn mikli mannfjöldi söng þjóðsönginn “Ó, Guð vors lands”, hafa menn fund- ið til þess, að þeir höfðu lifað ó- gleymanlega stund í sögu þjóðar sinnar — óskastund hennar. Þeir höfðu séð hinn hjartfólgnasta draum kynslóðanna ræltast. Lýðveldi hafði verið endurreist á fslandi. Fortíð og samtíð tóku höndum saman yfir djúp aldanna og bygðu brú inn í draumalönd nýrrar aldar. Þegar þingmenn höfðu tekið sæti sín á ný, flutti forseti sameinaðs Al- þingis snjalla ræðu um hin miklu tímamót í sögu þjóðarinnar, sem nú höfðu gerst, og um hina auknu og nýju ábyrgð, sem lýðveldið legði þjóðinni á herðar. Þvínæst var tekið fyrir annað mál á dagskrá, kosning forseta íslands fyrir tímabilið 17. júní 1944 til 31. júlí 1945, en samkvæmt stjórnar- skránni átti Alþingi að kjósa hann að þessu sinni, en framvegis kýs þjóðin hann til 4 ára í senn. Var kosið á seðlum og fór kosningin fram sam- kvæmt reglum um kosningu forseta sameinaðs Alþingis. Úrslitin urðu þau, eins og löngu er kunnugt, að Sveinn Björnsson ríkis- stjóri hlaut 30 atkvæði, Jón Sigurðs- son, skrifstofustjóri Alþingis, 5 at- kvæði, en 15 seðlar voru auðir. Tveir þingmenn voru fjarstaddir sökum veikinda. Tilkynti forseti sameinaðs þings
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.