Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 47
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ISLANDI 25 sögulegu sýningu mátti einnig sjá það letrað ljósum rúnum, að íslenska þjóðin er fyrir löngu búin að rétl- l®ta tilveru sína meðal þjóðanna, rétt smn til þess að vera frjáls og fá að lifa lífi sínu í friði. Sýningin hafði að yfirskrift Prelsi og menning”, og hittu þau °rð vel í mark. Því að sannmæli eru eftirfarandi orð úr formálanum að sýningarskránni: “Saga fslendinga er fágætlega glögt dæmi þess, að blómið ^enning getur ekki vaxið nema úr jarðvegi frelsisins. En með frelsi er ekki aðeins átt við frelsi undan ein- kverju, frelsi undan oki, heldur um íeið frelsi til einhvers. Frelsi til samvinnu og samtaka, til laga og rettar, til sjálfstæðs menningarlífs. Frelsið í þessum skilningi er ekki stjórnleysi, heldur heilbrigt, mann- sæmt líí.” I þeim anda hefir hin íslenska þjóð tekið á ný sæti sitt í hópi frjálsra og °háðra lýðræðisþjóða. I sambandi við frásögnina um hina ^erkilegu sögulegu sýningu er skylt °g ánægjulegt að geta þess, að á ^undi sameinaðs Alþingis þ. 20. júní síðastliðinn var samþykt með sam- ^ljóða atkvæðum 3 miljóna króna ^járveiting til byggingar fyrir Þjóð- minjasafn, og skal nú þegar hafist h^nda um undirbúning slíkrar bygg- lngar. Fyrnefndir formenn þing- ^okkanna fjögra, alþingismennirnir °lafur Thors, Eysteinn Jónsson, ^araldur Guðmundsson og Einar Ol- §eirsson fluttu þingsályktunartil- !ögu um þetta mikilvæga mál, en °lafur Thors var aðalflutningsmað- og komst meðal annars þannig að 0rði 1 framsöguræðu sinni: “Ein meginstoð okkar er og verð- ur sjálfstæð þjóðmenning. Til varð- veislu hennar verðum við að halda lífrænu sambandi við sögu okkar og fortíð. Til þess er þjóðminjasafnið nauðsynlegt, þjóðminjasafn, sem al- menningur getur haft not af, sem verður skóli þjóðarinnar í- framtíð- inni.” Munu allir unnendur sögu íslands og menningar fagna því að hafist hefir verið handa um þetta mikla nytjamál, og líta svo á, að fjárveit- ingin til þess sé sæmandi “morgun- gjöf til lýðveldisins”, eins og Ey- steinn Jónsson orðaði það í umræð- um um málið. Hefir þá verið drepið á nokkuð af því helsta, sem verður efst í huga mínum, þegar eg renni sjónum yfir hið marga og mikla, sem fyrir augu bar á íslandsferð minni. Vafalaust munu ýmsir segja, að þar sé horft á hlutina gegnum rósrauð gleraugu há- tíðargleðinnar og bjartsýninnar, sem láti sér sjást yfir það, sem miður fer. Ekki skal þess dulist, að mörgu er ábótavant hjá hinni íslensku þjóð, og öfugstreymi ýmiskonar í lífi hennar, eins og segja má einnig um aðrar þjóðir heims, stærri og smærri. En eining sú, sem ríkti bæði hjá þingi og þjóð um lausn lýðveldismálsins, spáir góðu um það, að þjóðin muni einnig sameinast um úrlausn annara vanda- mála sinna, sem bæði krefjast vitur- legrar leiðsagnar af hálfu forystu- manna hennar og fórnfýsi og sam- vinnu af hennar hálfu. Sigrar þeir, sem hún hefir unnið á liðinni tíð í glímunni við hin örðugustu kjör, eru þá eigi síður góðspá um það, að hún muni bera gæfu til að ganga sigrandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.