Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 59
OKKAR Á MILLI 37 Gamli læknirinn: Og neiti stjórn- að taka það í mál? Jonni: Þá gerið þið lseknarnir yerkfall. Þið hafið góðar og gildar ^stæður til að neita, að hressa upp á sJukt fólk, þegar stjórnin býr sig nndir að láta drepa þá, sem heilbrigð- ir eru. Gamli læknirinn: Jæja. Gerum rað fyrir að okkur tækist þetta, sem n*r varla nokkurri átt. Hverju vær- Urn við bættari með því? Við stæð- Utn uppi varnarlausir fyrir árásum annara þjóða. Jonni: Að minsta kosti munduð komast hjá, að telja óskabörnin sí að ganga í herinn. (Þögn). iívort sem eg lít á velgengni eða ^ywd mannkynsins, fæ eg ekki bund- hugann vjg ejtt þjóðfélag, hvorki ^tt né annað. Gamli læknirinn: Ætlarðu að teyna að telja mér trú um að ætt- þín sé þér ekki kærari en önnur tÖnd? Jonni: Land okkar byggja menn af niörgum mismunandi þjóðflokk- Utn, og við að kynnast þeim, hefi eg Sannfærst um, að í insta eðli sínu erutn við allir hver öðrum líkir. Ef ein þióð hatast við aðra svo að til or- Ustu kemur, er það fyrir áróður mis- ^tturra óhappamanna, sem mæla lífs- atningju sína eftir þeim auðæfum og °idum, sem þeir afla sér, hvort held- r það er gert með réttu eða röngu. t^ögn). ^amli læknirinn: Haltu áfram. Eg hl usta. að °ní3I': ^vorki lseknisfræðin né s. ar Vtsindagreinar er séreign eða ^rhenni einnar þjóðar, heldur alls a--nkyns. j,ag sem vísindamenn hafa fyrir satt í einu landi er viður- kendur sannleikur um allan hinn mentaða heim. Hvorki mismunandi stjórnarfar, iðnaður, fjármálastefnur né trúarbrögð raska tilgátum og nið- urstöðum allra þeirra þúsunda, sem iðka vísindalegar rannsóknir hvar í veröld sem er. í hverju landi eiga læknar með sér öflugan félagsskap, en sá félagsskapur verður að komast í samband við önnur félög vísinda- manna og menningarfrömuða þjóð- félagsins. Finst þér nú til of mikils ætlast af slíkum mönnum að þeir beittu viti og vilja til að koma í veg fyrir að þjóðin legði út í stríð? Gamli læknirinn: Og leyfði öðr- um þjóðum að sparka í sig og troða á sér? Jonni: Skamt sér þú fóstri. Gerð- ust þau samtök, sem eg hefi bent á, innan vébanda hvers þjóðfélags, væri hugsanlegt að þau sameinuðu sig og mynduðu með sér einn alþjóða fé- lagsskap. Gamli læknirinn: Og hvernig ætti svo þetta alþjóða félag að taka fram fyrir hendurnar á stjórnarvöldum hinna ýmsu þjóða? Jonni: Á sama hátt og hver heil- brigðismáladeild gerir í sínu heima- landi. Hér væri að ræða um heil- brigðismáladeild alls hins mentaða heims. Gamli læknirinn: En nú hefir heil- brigðismáladeild aldrei borið ábyrgð á borgarastríði heima fyrir. Jonni: Nei. En þrátt fyrir það hvílir ábyrgðin á þeim, sem eiga að sjá um vöxt og viðgang og heilsufar borgaranna. Bölvunin er, að þið, læknarnir, sjáið ekki hversu víðtæk- ur verkahringur ykkar er. Þið látið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.