Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 59
OKKAR Á MILLI
37
Gamli læknirinn: Og neiti stjórn-
að taka það í mál?
Jonni: Þá gerið þið lseknarnir
yerkfall. Þið hafið góðar og gildar
^stæður til að neita, að hressa upp á
sJukt fólk, þegar stjórnin býr sig
nndir að láta drepa þá, sem heilbrigð-
ir eru.
Gamli læknirinn: Jæja. Gerum
rað fyrir að okkur tækist þetta, sem
n*r varla nokkurri átt. Hverju vær-
Urn við bættari með því? Við stæð-
Utn uppi varnarlausir fyrir árásum
annara þjóða.
Jonni: Að minsta kosti munduð
komast hjá, að telja óskabörnin
sí að ganga í herinn. (Þögn).
iívort sem eg lít á velgengni eða
^ywd mannkynsins, fæ eg ekki bund-
hugann vjg ejtt þjóðfélag, hvorki
^tt né annað.
Gamli læknirinn: Ætlarðu að
teyna að telja mér trú um að ætt-
þín sé þér ekki kærari en önnur
tÖnd?
Jonni: Land okkar byggja menn
af niörgum mismunandi þjóðflokk-
Utn, og við að kynnast þeim, hefi eg
Sannfærst um, að í insta eðli sínu
erutn við allir hver öðrum líkir. Ef
ein þióð hatast við aðra svo að til or-
Ustu kemur, er það fyrir áróður mis-
^tturra óhappamanna, sem mæla lífs-
atningju sína eftir þeim auðæfum og
°idum, sem þeir afla sér, hvort held-
r það er gert með réttu eða röngu.
t^ögn).
^amli læknirinn: Haltu áfram. Eg
hl
usta.
að °ní3I': ^vorki lseknisfræðin né
s. ar Vtsindagreinar er séreign eða
^rhenni einnar þjóðar, heldur alls
a--nkyns. j,ag sem vísindamenn
hafa fyrir satt í einu landi er viður-
kendur sannleikur um allan hinn
mentaða heim. Hvorki mismunandi
stjórnarfar, iðnaður, fjármálastefnur
né trúarbrögð raska tilgátum og nið-
urstöðum allra þeirra þúsunda, sem
iðka vísindalegar rannsóknir hvar í
veröld sem er. í hverju landi eiga
læknar með sér öflugan félagsskap,
en sá félagsskapur verður að komast
í samband við önnur félög vísinda-
manna og menningarfrömuða þjóð-
félagsins. Finst þér nú til of mikils
ætlast af slíkum mönnum að þeir
beittu viti og vilja til að koma í veg
fyrir að þjóðin legði út í stríð?
Gamli læknirinn: Og leyfði öðr-
um þjóðum að sparka í sig og troða á
sér?
Jonni: Skamt sér þú fóstri. Gerð-
ust þau samtök, sem eg hefi bent á,
innan vébanda hvers þjóðfélags, væri
hugsanlegt að þau sameinuðu sig og
mynduðu með sér einn alþjóða fé-
lagsskap.
Gamli læknirinn: Og hvernig ætti
svo þetta alþjóða félag að taka fram
fyrir hendurnar á stjórnarvöldum
hinna ýmsu þjóða?
Jonni: Á sama hátt og hver heil-
brigðismáladeild gerir í sínu heima-
landi. Hér væri að ræða um heil-
brigðismáladeild alls hins mentaða
heims.
Gamli læknirinn: En nú hefir heil-
brigðismáladeild aldrei borið ábyrgð
á borgarastríði heima fyrir.
Jonni: Nei. En þrátt fyrir það
hvílir ábyrgðin á þeim, sem eiga að
sjá um vöxt og viðgang og heilsufar
borgaranna. Bölvunin er, að þið,
læknarnir, sjáið ekki hversu víðtæk-
ur verkahringur ykkar er. Þið látið