Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 85
HEIMSÓKN BISKUP ÍSLANDS
63
Islendinga yfir hafið. Hinsvegar er
það skylda vor að gera sem arðbær-
astan og varanlegastan hinn þjóðern-
islega og menningarlega gróða af
komu hans, því að hún ætti sannar-
^ega að vera oss byr í segl.
En Sigurgeir biskup gerði enn
meira með komu sinni. Með ræðum
sinum á ensku máli (en ýmsum þeirra
var útvarpað, og náðu því til þúsunda
°S jafnvel miljóna hlustenda) hefir
hann vafalaust vakið athygli fjöl-
margra á íslandi í hópi hérlendra
manr>a og aukið góðhug þeirra til ís-
^ands og íslensku þjóðarinnar og
virðingu fyrir henni. Kemur þetta
ffam í hinum mörgu vinsamlegu frá-
Segnum og viðtölum, sem stórblöð og
merk tímarit í landi hér fluttu í sam-
^andi við ferð hans. Vann hann ís-
|andi því þarft og víðtækt landkynn-
lngarverk með komu sinni vestur um
baf.
■^á hefir Sigurgeir biskup síðan
^eim til íslands kom, eins og vænta
mátti og lýsir sér í viðtölum hans við
lslenska blaðamenn, borið fslending-
urn vestan hafs hið besta söguna, og
s°muleiðis Canada- og Bandaríkja-
mönnum, en hann ferðaðist, eins og
þegar hefir verið sagt, mjög víða um
Bandaríkin og hafði því þaðan frá
mörgu og miklu að segja. Sama má!i
gegnir um útvarpserindi þau, sem
hann hefir flutt heima á íslandi um
vesturför sína, en sá, er þetta ritar.
hafði þá ánægju að hlýða á þau í
sumar. Voru þau samin af glöggum
skilningi á lífi og þjóðræknisbaráttu
íslendinga í landi hér og önduðu
fölskvalausri hlýju í þeirra garð.
Síðan úr förinni hingað kom, hefir
Sigurgeir biskup því haldið áfram að
leggja steina í “brúna yfir hafið”
milli íslendinga heima og hérlendis.
Þjóðræknisfélagið og fslendingar
vestan hafs alment standa því í mik-
illi þakkarskuld við ríkisstjórnina, og
sérstaklega þáverandi utanríkisráð-
herra, fyrir þá framsýni, góðvild og
rausn, sem stjórnin sýndi með því að
senda oss jafn ágætan og hæfan full-
trúa á aldarfjórðungsafmæli Þjóð-
ræknisfélagsins.
Mun koma hins fyrsta íslenska
biskups vestur um haf lengi rómuð
að verðleikum.
Þó oss, sem kveðum, kannske hafi dreymt,
að krvæðin okkar ættu um stund að lifa, —
við vitum nú, að alt er óðar gleymt,
sem okkar snjalla samtiíð er að skrifa.
En skeð iþó gæti — eftir þúsund ár
éf einhrver vil'l í doktors nafn sér krækja —
að reistur rverði úr rekkju margur nár,
er ryðguð vopn í okkar haug þeir sækja.
G.