Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 85
HEIMSÓKN BISKUP ÍSLANDS 63 Islendinga yfir hafið. Hinsvegar er það skylda vor að gera sem arðbær- astan og varanlegastan hinn þjóðern- islega og menningarlega gróða af komu hans, því að hún ætti sannar- ^ega að vera oss byr í segl. En Sigurgeir biskup gerði enn meira með komu sinni. Með ræðum sinum á ensku máli (en ýmsum þeirra var útvarpað, og náðu því til þúsunda °S jafnvel miljóna hlustenda) hefir hann vafalaust vakið athygli fjöl- margra á íslandi í hópi hérlendra manr>a og aukið góðhug þeirra til ís- ^ands og íslensku þjóðarinnar og virðingu fyrir henni. Kemur þetta ffam í hinum mörgu vinsamlegu frá- Segnum og viðtölum, sem stórblöð og merk tímarit í landi hér fluttu í sam- ^andi við ferð hans. Vann hann ís- |andi því þarft og víðtækt landkynn- lngarverk með komu sinni vestur um baf. ■^á hefir Sigurgeir biskup síðan ^eim til íslands kom, eins og vænta mátti og lýsir sér í viðtölum hans við lslenska blaðamenn, borið fslending- urn vestan hafs hið besta söguna, og s°muleiðis Canada- og Bandaríkja- mönnum, en hann ferðaðist, eins og þegar hefir verið sagt, mjög víða um Bandaríkin og hafði því þaðan frá mörgu og miklu að segja. Sama má!i gegnir um útvarpserindi þau, sem hann hefir flutt heima á íslandi um vesturför sína, en sá, er þetta ritar. hafði þá ánægju að hlýða á þau í sumar. Voru þau samin af glöggum skilningi á lífi og þjóðræknisbaráttu íslendinga í landi hér og önduðu fölskvalausri hlýju í þeirra garð. Síðan úr förinni hingað kom, hefir Sigurgeir biskup því haldið áfram að leggja steina í “brúna yfir hafið” milli íslendinga heima og hérlendis. Þjóðræknisfélagið og fslendingar vestan hafs alment standa því í mik- illi þakkarskuld við ríkisstjórnina, og sérstaklega þáverandi utanríkisráð- herra, fyrir þá framsýni, góðvild og rausn, sem stjórnin sýndi með því að senda oss jafn ágætan og hæfan full- trúa á aldarfjórðungsafmæli Þjóð- ræknisfélagsins. Mun koma hins fyrsta íslenska biskups vestur um haf lengi rómuð að verðleikum. Þó oss, sem kveðum, kannske hafi dreymt, að krvæðin okkar ættu um stund að lifa, — við vitum nú, að alt er óðar gleymt, sem okkar snjalla samtiíð er að skrifa. En skeð iþó gæti — eftir þúsund ár éf einhrver vil'l í doktors nafn sér krækja — að reistur rverði úr rekkju margur nár, er ryðguð vopn í okkar haug þeir sækja. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.