Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 89
BRANDUR JÓNSSON BRANDSON, LÆKNIR 67 Vig sama tækifæri fórust Dr. Mathers, forstöðumanni læknaskól- ans, orð á þessa leið: “Dr. Brandson hefir helgað líf sitt og starf hinni göfugu hugsjón stéttar sinn- ar- Hann hefir með hæfileikum sínum, °g sinum djúpa skilningi mannlegra tilfinninga, ásamt mannúð og hluttekn- 'ngu, horið gæfu til þess að öðlast hina sönnu gleði og fullkomnu ánægju, sem Þau störf hafá í för með sér, sem sam- viskusamlega eru af hendi leyst. Allir þeir, sem notið hafa líknar og nnannúðar Dr. Brandsons — allir þeir, sem hann hafa þekt, bera fyrir honum djúpa iotningu. Vér sem höfum átt því láni að fagna að njóta kenslu hans og handleiðslu — vera lærisveinar hans — vér sem höfum ekki einungis lært af honum læknis- ír£eði, heldur einnig sanna speki hins lifanda lífs — vér finnum oss knúða til þess að mæla við þetta hátíðlega tæki- f®ri, og viðurkenna virðingu vora og ást f‘l hans — þessa manns, sem vér höfum þekt sem hinn færasta og sálþýðasta fa2kni og kennara, fyrirmyndar borgara "reð heitar, hreinar og heilsteyptar hug- sjónir — manns, sem var veglyndur og frár í öllu; manns, sem aldrei brást í n°kkru því, sem góðum mönnum sæmir að gera.” ^etta er merkilegur vitnisburður, Serstaklega þegar þess er gætt hvað- an hann kemur. Mér hefir sjaldan ^úndist eins mikið til um það að vera ^slendingur eins og á meðan eg hlustaði á þessa ræðu (sem auðvitað Van miklu lengri). f sambandi við þennan vitnisburð r- Mathers dettur mér í hug undur ^?urt og mikið kvæði eftir skáldið ' Þorsteinsson, sem hann orti til r- Brandsons og birt var í Lög- ergi 18. nóv. 1943. Þar eru þessar 'nur meðal annars: “1 huga mér samtíðar sé eg her Sem sigrar með eigin blóði. Og einn þar að vænleik af öðrum ber Þeim islensku: Brandur hinn góði. Til vegsauka hóf þig in hérlenda sveit Og heiðraði í orði og verki — Hvort gengurðu’ um harms eða gleði reit, I göfugleik ert þú hinn sterki.” Eg gat þess að Dr. Thorlákson hefði skrifað um Dr. Brandson; sú grein birtist í læknablaðinu í Mani- toba og báðum vikublöðunum ís- lensku. í henni eru svo fagrir kaflar að eg get ekki stilt mig um að taka hér upp nokkrar setningar úr henni: “Ómögulegt er að meta fullkomlega tillag hans (Dr. Brandsons) því mann- félagi til stuðnings, sem hann lifði og starfaði með af svo mikilli ósérplægni og með svo miklum yfirburðum í nálega fjörutíu ár.” “—Hann var frábærlega heimiliselsk- ur maður. Hann átti ótaldar ánægju- stundir með fjölskyldu sinni, vinum sín- um, bókum sínum og i kirkju sinni. Hann lifði fullkomnu og nytsömu lífi. Hann var góðum gáfum gæddur, átti skýrar og rökfastar hugsanir, samfara heilbrigðri og góðlátlegri fyndni. Hann var sérstaklega samúðarríkur gagnvart meðbræðrum sínum. Hann hafði óvenju- lega mikla hæfileika til liðs og líknar- starfa; var gæddur ágætri dómgreind, frábærlega trúr og vinfastur, örlátur en stöðuglyndur. Hann var fastheldinn við það, sem vel hafði reynst, en rannsakaði með nákvæmni allar nýjar aðferðir. — Þessi maður bar höfuð og herðar yfir flesta menn.” Margir þeir, sem skara fram úr í einhverju, eru úti á þekju í flestu, eða jafnvel öllu öðru. Því var ekki þannig varið með Dr. Brandson. Hann fylgdist með almennum mál- um og fleiri vísindum en þeim, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.