Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 94
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Árið 1941 kom út grein eftir nokkra lækna í Oxford, þar sem skýrt var frá, að Penicillin hefði læknað 10 sjúklinga, þar sem önnur lyf höfðu brugðist, og eftir það fór að komast skriður á allar framkvæmdir. Einn þessara Oxford lækna, Dr. Florey, hafði unnið með Dr. Fleming að rannsóknum á Penicillin frá fyrstu tíð, hann ferðaðist nú til Bandaríkj- anna til að aðstoða við framleiðslu þess og frekari rannsóknir, og á ár- inu 1943 var farið að nota Penicillin allmikið í hernum, og framleiðsla hafin á því í stórum stíl. Framleiðsla þess er þó enn þann dag í dag ekki nægilega mikil. f ágúst 1944 var framleiðslan í Ameríku um 7 pund á dag; en það er aðeins nægilegt handa 150,000 sjúklingum daglega. Fram- leiðsla þess er mörgum erfiðleikum bundin, en eykst stöðugt, og nú um nokkurra mánaða skeið hefir verið mögulegt, að fá það til almennings- nota í nauðsynlegum tilfellum. Penicillin er brúnleitt duft, sem kemur á markaðinn í loftþéttum glös- um og ekki má geyma það í meiri hita en 50° F. Duftið er leyst upp í saltvatni og sprautað inn í æð eða vöðva á sjúklingnum. Vegna þess hve fljótt það skilst út úr líkamanum með þvaginu, þarf að endurtaka þess- ar innsprautingar á þriggja klst. fresti, eins lengi og lyfið er notað. Venjulegast er þunn penicillin upp- lausn látin renna stöðugt inn í æð á sjúklingnum þar til honum fer að batna, sem auðvitað getur dregist fleiri eða færri daga. Eins og sjá má af þessu, er notkun þess ýmsum örðugleikum bundin og varla framkvæmanleg nema á sjúkrahúsi. Vísindamenn eru því önnum kafnir við að reyna, að finna ný afbrigði af Penicillin, sem hyrfi mikið hægar úr líkamanum, þannig að aðeins 2—3 innspraut. á sólarhring yrðu nægilegar í stað 8, eins og nu er. Líklegt er, að það takist í fram- tíðinni, en aftur á móti er ólíklegt að það takist, að framleiða Penicillin, sem ekki eyðilegst í meltingarfærum manna, en það er ástæðan fyrir þvi að ekki er hægt að “taka inn” Peni- cillin sem vökva eða töflur eins og svo mörg önnur lyf. Hvernig Penicillin verkar í líkam- anum ætla eg ekki að fara út í hér, en talið er, að það stöðvi vöxt sýkla, eins og sulfalyfin, og eyði þeim líka, og ei það sennilega ástæðan fyrir, hve fljótt það verkar í mörgum sjúkdóm- um. Eins og áður er getið, er Penicillin enn á tilraunastigi en sýklar og sjúkdómar, sem að Penicillin hefn verið reynt gegn, eru orðnir margn — suma hefir það læknað og surna- ekki. Eg ætla nú að minnast laus- lega á nokkra sjúkdóma, sem Peni- cillin hefir sýnt betri árangur við en nokkurt annað lyf. Fyrst má telja alla þá sjúkdóma, sem að orsakast af graftrarsýklun1 “staphylo- og streptococeum”. Marg' ir sjúkdómar, sem þeir valda, voru banvænir í 90—100% tilfellum. Vlð notkun Penicillin hefir dánartalan lækkað gífurlega. Fyr meir, er graftrarsýklar komust-inn í blóðras ina “bacteremia” eða inn í heila og mænugöng, var öll von úti, en nú eI öðru máli að gegna. Fátt getur veit1 lækni og skyldmennum sárþjáðra sjúklinga meiri gleði, en að sjá Þa taka skjótum bata eftir að PeniciH111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.