Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 103
Útveir^ir ísleimsl&im frssöa.
i.
Þegar hinni stórhuga tillögu um
stofnun háskóla á íslandi var fyrst
hreyft endur fyrir löngu, voru það
víst fáir, sem álitu slíkt framkvæm-
anlegt. Jafnvel einlægir föðurlands
vinir, sem mestan hug lögðu á, að fá
stjórnina sem mest
*nn í landið, töldu
þetta óframkvæm-
anlega höfuðóra og
draumarugl. Kaup-
mannahöfn var í
h u g u m f jöldans
rcnðstöð allrar nor-
rænnar menningar
°g fraeðslu. Þangað
hafði mestur hluti
íslenskra handrita
farið, þar reis hin
nýrri endurvakn-
fngaralda, og þang-
að sóttu f lestir vor-
lr andlegu leiðtog-
ar mentun sína.
En draumurinn
Urn háskóla á ís-
landi rættist, —
Jafnvel löngu áður en hinn stóri
ðraumur um algjört lýðfrelsi þjóð-
arinnar komst í framkvæmd. Og
reynslan sýnir, að hann hefir bless-
ast- Þar hafa risið upp frá rótum
margir hinir ágætustu mentamenn
^ngri kynslóðarinnar. En hann þarf
að auðgast og stækka. Eitt af aða!
lutverkum hans í framtíðinni ætti
að verða það, að gjörast veraldar mið-
stöð íslenskrar bókmentafræðslu,
fornrar og nýrrar, og málkunnáttu,
ef hann þegar er ekki orðinn það.
Þaðan verða að renna straumar nor-
rænnar menningar, og þaðan eiga,
umfram alt, að fylkjast útverðirn-
ir, sem halda þeim straumum lif-
andi. Hann þarf að
v e r a svo kostum
búinn, a ð þangað
þurfi allirað sækja,
er framhaldsnáms
æskja í forn-nor-
rænum málvísind-
um og fornum og
nýjum bókmentum
íslendinga.
Eitt af því al-
nauðsynlegasta, til
þess að svo geti
orðið, er, að hann
eignist stafréttar
endurprentanir eða
ljósmyndaútgá f u r
af öllum þeim
handritum og bók-
um og skjölum um
forn fræði, norræn
og íslensk, sem ekki eru til heima
fyrir, og engin tök eru á, að ná heim
frá erlendum söfnum víðsvegar um
heim. Væri með því fengin meiri
trygging fyrir því, að ekki þyrfti að
stöðvast nauðsynleg vísindaleg starf-
semi á þeim sviðum, ef um sam-
göngubann væri að ræða. Auk þess
yrði þar þá í einni heild það alt, sem
nú þarf að tína úr öllum áttum.