Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 105
ÚTVERÐIR ÍSLENSKRA FRÆÐA
83
sonur Jóns vefara, sem mikil ætt er
af komin á Austfjörðum, einkum í
Pljótsdalshéraði. Amma Stefáns í
ftióðurætt var Þórunn Magnúsdóttir.
Prests Bergssonar í Eydölum, systir
^eistara Eiríks Magnússonar, sem
lengst starfaði, og dó, í Cambridge á
Englandi.
Er svo að sjá, að Stefán hafi fengið
góða undirbúningsmentun í heima-
húsum, því sextán ára sest hann í
Þriðja bekk Akureyrarskóla, og næsta
er hann í fjórða bekk Mentaskól-
ans. Þá las hann eitt ár utan skóla, og
tók stúdentspróf vorið 1917. Fór
hann því næst í Háskóla íslands og
^as norræn fræði hjá þeim prófessor-
unum og fræðimönnunum Sigurði
^°rdal, Alexander Jóhannessyni,
Jóni Aðils og Páli E. Ólasyni. f árs-
^ok 1923 lauk hann meistaraprófi í ís-
^enskum fræðum og skrifaði í sam-
t>andi við það ritgjörð um íslenska
hljóðfræði.
Næsta sumar fór hann á vegum
óansk-íslenska félagsins til Dan-
^erkur, og þá um veturinn (1924-25)
^eð styrk úr Sáttmálasjóði til Finn-
ianós. Stundaði hann þar hljóðfræði,
°S rannsakaði, að sjálfs hans sögn,
^eðal annars sinn eigin framburð í
^11 á tilrauna-hljóðfræðistöðinni
Við dáskólann í Helsinki.
hann virðist einnig hafa orðið
Par fyrir áhrifum annara og við-
Vaemari radda, því um sumarið 1925
Vaentist hann stúlku, er hann hafði
yast í Finnlandi um veturinn. Hét
Un ^argareta E. Schwarzenberg, og
Var frá Pernau í Estlandi.
, um haustið fóru þau, ungu hjón-
’ ll1 Englands, og safnaði hann þar
^n°kkru gögnum til bókar við há-
ólabókasafnið í Cambridge. Eftir
það fóru þau heim til íslands og
bjuggu í Viðey um veturinn, og vann
hann þar að ritstörfum.
Næsta sumar tók hann að vinna úr
efni því, er hann hafði safnað til í
Helsinki, og að ári liðnu hafði hann
lokið doktorsritgjörð sinni “Beitrage
zur Phonetik der islandishen
sprache”. Varði hann hana við há-
skólann í Oslo í Noregi 21. sept. 1927,
og var þannig fyrsti íslendingurinn,
sem ávann sér doktorsgráðu í Noregi.
Næstur honum kom Jón Dúason, síð-
ar um haustið.
Á háskólaárum dr. Stefáns kom
hinn merki rithöfundur og fræði-
maður Bandaríkjanna, Kemp Malone,
heim til Reykjavíkur. Aðstoðaði
Stefán hann við nám íslenskrar hljóð-
fræði, sem hann svo síðar (1923)
skrifaði um lærða og erfiða, og að
lærðra manna áliti, góða bók: “The
Phonology of Modern Icelandic”.
Tókst með þeim vinátta, sem meðal
annars leiddi til þess, að próf. Ma-
lone hvatti Stefán til að koma vestur
um haf. Mun hann hafa mælt með
honum við stjórnendur Johns Hop-
kins háskólann. Kom hann því hing-
að vestur skömmu eftir að hann hafði
varð doktorsritgjörð sína í Noregi,
sem áður var nefnd. Síðan hefir hann
setið þar að verki — fyrst sem grúsk-
ari, þá aðstoðarkennari, síðar með-
prófessor í tungumáladeild háskól-
ans. Og nú nýskeð hefir hann verið
skipaður prófessor í norrænum fræð-
um (Scandinavian Philology).
Á sumrum hefir Dr. Stefán löng-
um dvalið við Cornell háskólann
vegna hins mikla íslenska bókasafns
þar. Tvisvar hefir hann skroppið til
íslands (1930 og 1933) og eitt sumar
kendi hann íslensku við “The Lingu-