Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 110
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 88 skylduna, og keypti lausamensku- bréf af Sigurði Sverrisen, þá sýslu- manni í Strandasýslu. Kostaði það 6 vættir á landsvísu að fá að vera frjáls maður. En fastaheimili þurfti eg að hafa, og var það á Þórustöðum I Bitrufirði. Á sumrin vann eg í kaupa- vinnu hjá Torfa í Ólafsdal, Eggert Jónssyni á Kleifum og fleirum, á haustin við fiskirí, og á vetrum við vefnað. Aldrei þurfti eg að vera iðju- laus — var það ekki heldur. 1875 gjörðist eg vinnumaður hjá Þorsteini Jónssyni á Broddanesi við Kolla- fjörð. Um vorið 1876 flutti Þorsteinn og Guðrún kona hans að Skriðunes- enni, ytsta bæ norðvestan við Bitru- fjörð. Haustið eftir, 1. des. 1877, vildi það slys til að eg lenti í skipreika á leið frá Broddanesi til Ennis. Á því skipi voru og húsbændur mínir, Þor- steinn og Guðrún, Matthías Jónsson, bróðir Guðrúnar, ung stúlka, sem hét Anna og unglingspiltur, Bjarni að nafni. Alt þetta fólk druknaði nema eg og Anna, henni gat eg bjargað, því örskamt var til lands. Skamt var heim til bæjar að Enni, en sorgleg var heimkoman. Þar voru tvær ungar dætur Þorsteins og Guðrúnar, og ekkja Matthíasar og tvö þeirra börn. Eg ætla ekki að skýra frá tilraunum mínum við að bjarga fleirum, sem þarna voru að berjast við dauðann. En svo mikið fékk það á mig, að eg lá veikur í marga daga á eftir. . . . Eg sá um búið á Enni til vorsins. Þá var á ferð vesturfara agent, Guðm. Guð- mundsson frá Tjaldanesi, og var að sækja foreldra sína. Eg var þá óráð- inn í hvaða átt eg ætti að leggja land undir fót á þessum alvöruþrungnu vegamótum. Réðu þá örlögin úr- slitunum um það, svo eg ákvað, að flytja til Vesturheims í byrjun júlí 1878. Var ákveðið að skip kæmi til Borðeyrar við Hrútafjörð fyrir vest- urfarana. En þá vildi það til, að skipið laskaðist á grynningum á leið- inni inn ITrútafjörð, og var ekki álit- ið hættulaust að flytja fólkið á því Fólkið varð því að bíða í 10 daga eftir öðru skipi. , . . Ferðin vestur yfir hafið gekk vel. Þegar til Toronto kom, skiftist fólk- ið; sumt fór til Bandaríkjanna, sumt til Manitoba. Eg ætlaði með fólkinu sem til Minnesota fór. En þar sann- aðist máltækið: “Kongur vill sigla. en byr hlýtur að ráða.” Eg átti þá aðeins 60 cent í buddunni. f Toronto var íslenskur maður, sem Hjálmar hét, leiðsögumaður vesturfara. Hann réð mig hjá bónda skamt frá Toronto, sem Robert hét. Kaupið var 25$ á dag og fæði. Þá stóð yfir sem hæst uppskera, og höfðu alvanir menn við það verk aðeins dollar á dag. Verkið var, að binda kornið með stráinu ' smábindi, eftir að búið var að slá það með vélum. Þá voru engir sjálfbind- arar þar. Tíu manns voru hjá Robert meðan á kornslættinum stóð. Eftir fyrstu vikuna bætti hann við mig öðrum 25 centum, án þess eg beidd' hann um það. Eg var þá ,farinn a'- geta mætt hinum í því verki, en oft varð eg að vinna ýmislegt á kvöldin' eftir að hætt var á akrinum, við að gefa fuglum og svínum, sem mikið var af, svo þurfti eg að læra að mjólka kýr — það hafði eg ekki lært á ís landi — og eg varð hissa, þegar e= fyrst sá gamla Robert sitja á stól mjólka eina kúna sína. Vænt þótt1 mér um að geta lært vinnubrögð, etl vænna þó um hvert orð, sem eg £at lært í ensku máli. Fyrir þá sem hing
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.