Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 115
ÆVISÖGUBROT 93 frumbyggjum eins og öðrum braut- ryðjendum í þessu landi. Þess má geta að margir Ný-fslendingar fluttu sig til Grunnavatns-bygðar. Nú voru skólahéruð mynduð, 3 skólahús bygð, þrjú pósthús veitt, stórt samkomuhús bygt austan við vatnið, lestrarfélag með mjög vönd- uðum bókum sett á stofn, tvær kirkj- ur bygðar og tvö kvenféög mynduð, sem tilheyrðu kirkjunum. Með sanni má segja, að þó mismunandi skoðanir ættu sér stað bæði í kirkjumálum og pólitík, þá unnu þó þessi félög, og bygðarmenn í heild, sem bræður og systur að öllum velferðarmálum bygðarinnar. Þegar alt það, sem áður hefir verið skýrt frá, var komið í lag °g bændur búnir að eignast nokkra gripi og nauðsynlegustu áhöld og farnir að búa að sínu án þess að fara í vinnu langt frá heimili sínu, mátti heita að gullöld ríkti meðal Álft- vetninga og Grunnvetninga. Nú voru fíka unglingar farnir að hjálpa mikið til við heimilisstörf. En þá skall stríðið á 1914 og her- valdið heimtaði alla uppkomna syni frumbyggjanna á vígvöllinn, sem fserir voru í þann hildarleik. Urðu þá margir bændur að fækka við sig gripum, og hafa minna um sig. Marg- tr seldu lönd sín og fluttu sumir til Lundar og sumir til Winnipeg. Eg seldi lönd mín og skepnur og flutti til Winnipeg í janúar 1922, og tók hús sem partborgun fyrir landið °g skepnurnar, sem þá voru fáar °rðnar, og þótt skrykkjótt gengi, að ná því, sem eftir stóð, kom eg nokk- Urn veginn vel út með söluna. Þessi 31 ár, sem eg dvaldi í Grunna- vatnsbygð ásamt konu minni, sem trúlega hefir staðið við hlið mína og stutt mig í gegnum alla okkar erfið- leika til þessa dags, vann eg auk bú- skaparins að ýmsum opinberum störf- um. Eg gegndi Markland pósthúsi frá því það var stofnað, hafði á hendi skólahéraðs skrifstörf og skatt- heimtu frá því að skóli var bygður — hvorttveggja þangað til eg flutti frá Markland. Var þá búið að byggja nýtt skólahús. Einnig keyrði eg póst í 17 ár einu sinni í viku um 36 mílur, þó nokkru styttra síðustu ár- in. Við þessi störf vakti eg margt kvöldið, oft þreyttur eftir dagsverk- ið. Eg ætla ekki að greina frá þátt- töku minni í félagsmálum Grunn- vetninga, en mér til mestu ánægju get eg sagt, að hlýjustu handtökin fæ eg hjá þeim, þegar þeir líta inn til okkar. Eg hefi nú stiklað á steinum og stokkið yfir marga keldu, og snið- gengið margt, sem vel hefði mátt greina frá og fyrir mig hefir komið á minni löngu ævibraut. Eins og fyr er getið, fluttum við út í Álftavatns- nýlendu með þrjá syni okkar, þann yngsta á fyrsta ári, og svo árið eftir til Grunnavatns (1891). Meðan við dvöldum á Markland, fæddust okkur fjögur börn, tvær stúlkur og tveir drengir. Önnur stúlkan dó níu ára gömul, var hún búin að liggja veik í fimm ár í ólæknandi sjúkdómi, blind, mállaus og máttlaus. Til sérfræð- inga var leitað og alt reynt, sem mögulegt var, en ekkert dugði. Eg var þá í Winnipeg-ferð, og þegar eg kom heim og var sagt að hún væri dáin, lofaði eg guð í huganum fyrir að hún var búin að fá hvíld. Hin sex börnin ólust upp á Markland, þangað til að því kom, að þau fýsti að sjá fleira en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.