Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 123
FRÁ KYNSLÓÐ TIL KYNSLÓÐAR 101 að færast í vöxt í landinu, og vildu helst halda öllu í 18. aldar bænabóka stíl, hvað hátíða tilhald snerti. Og loksins, þegar hún hafði yfirunnið eldri kynslóðina, þá setti veðrið sig UPP á móti henni. Hún gekk út að glugganum og horfði út. Veðrið var að versna, snjórinn var byrjaður að þyrlast í kring og stormurinn hvein 3 bæjarburstunum. Það dimdi nú óð- Utn að, bylurinn var að komast í al- gleyming, húsin nötruðu og hríðin Urgaði um stofugluggana og bæjar- þilin. Heimasætan á Felli vissi að nú var utséð um, að vinir hennar kæmu í kvöld, það yrði enginn söngur, leikir eða dans þessa nýársnótt í stofunni á Felli. Döpur í bragði kveikti hún á íallega stofulampanum, sem var af uýjustu gerð og kastaði björtu ljósi Uru alla stofuna. Lampinn rann á gildum látúnskeðjum og var hægt að dfaga hann fast niður að stofuborð- inu og láta hann lýsa sem borðlampa, eða renna honum upp undir loftið, ef þörf var á gangrúmi. Hún dró lamp- aun næstum því niður að borðinu, og stóra postulíns ljóshlífin kastaði nú ^ildri birtu um stofuna. óg ungu stúlkunni vöknaði um augu af vonbrigðum, hér var alt und- ifbúið, hún hafði hreinsað og fægf aHa húsmunina í stofunni og haldið °HU til haga af útsaum og öðrum smáum munum, sem voru þar til Prýðis. Gamla skattholið, sem ennþá Var kent við afa hennar gljáði eins og sHki. Sömuleiðis hin stóra og fallega ^ragkista móður hennar, legubekkinn °S stólana hafði hún fægt og burstað Vel °g vandlega. Rósofin glugga* 1-löld, sem móðjr hennar hafði keypt ^ýlega, voru mesta stofuprýði og stofuofninn, sem foreldrar hennar höfðu fengið í haust, hitaði stofuna á engri stundu, og margir höfðu dáðst að þessum miklu þægindum, sem ofn- hitanum fylgdu. Nú var hægt að nota stofuna árið um kring. Hún lét ylinn frá ofninum streyma um sig og hugsaði um, hvað hún ætti nú að hafa sér til skemtunar þessa nýárs- nótt; líklega yrði hún að spila púkk við eldra fólkið inni í baðstofu, en hana langaði meira til, að sitja hér frammi ein sér og lesa og hún leit löngunaraugum til bókaskápsins, sem var feldur inn í stofuþilið fyrir miðj- um stafni og var fullur af bókum. Aftur gekk hún yfir að glugganum, hlustaði á veðurhvininn úti fyrir og óskaði með sjálfri sér, að enginn væri á ferð í þessu veðri. Henni varð litið í stofuspegilinn, sem hékk yfir legu- bekknum, og henni blöskraði að sjá ólundarsvipinn á sér. Ekki mátti hún láta neina sjá sig svona gleðivana, á sjálfri stórhátíðinni, svo hún brosti glaðlega framan í sjálfa sig í spegl- inum. í sama bili opnuðust stofu- dyrnar og amma hennar kom inn, sparibúin með hátíðasvip — þessum innri ljóma friðar og ánægju, sem var alveg sérstakur andlegur búning- ur á stórhátíðum. Gamla konan leit snögglega til hennar, og brosti svo ánægjulega um leið og hún sagði: “Jæja, lambið mitt, mér þykir vænt um að sjá, að þú lætur ekki á þér sjá, þótt þú hafir orðið fyrir von- brigðum. Það leggur enginn út í þetta veður í kvöld — nema þá kannske þeir gestir, sem ekki eru sýnilegir.” Unga heimasætan hló við um leið og hún svaraði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.