Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 142
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þessum tímamótum í sögu félagsins skiljast svo við fræðslumálin, að eg hvetji eigi til þess, að sem mest rækt verði við þau lögð, enda þótt það út- heimti nokkur fjárframlög af félagsins hálfu. Það fær eigi, hvort sem er, trygt framhaldsstarfsemi sína betur á annan hátt, en með því að eignast sem víðtæk- ust ítök í hugum æskunnar, því að hennar er framtíðin. Samvinnumól við ísland Þjóðræknisfélagið heima á íslandi, undir ötulli forustu Árna G. Eylands framkvæmdarstjóra, í samvinnu við fjölmarga aðra velunnara vora þarlend- is, hefir með ýmsum hætti sýnt áhuga sinn fyrir samskiftum við oss og góð- hug í vorn garð á liðnu ári. Nýlega gekst félagið t. d. fyrir fjölsóttum og prýðilegum skemtifundi og bauð þang- að öllum Vestur-lslendingum, sem til náðist, en áður hafði það haldið félags- bróður vorum, Hjálmari Björnsson, versi- unarfulltrúa Bandarikjastjórnar á ls- landi, virðulegt kveðjusamsæti. Sami ræktarhugurinn kom fram í jólakveðju forseta félagsins til vor, er birt var hér í íslensku vikublöðunum. Önnur drjúgum stærri og umfangs- meiri störf í þágu Vestur-lslendinga og félags vors hefir Þjóðræknisfélagið á Islandi þó unnið á árinu. Það átti hlut að rausnarlegri styrkveitingu Alþingis til vestur-íslensku vikublaðanna, sem tilkynt var á lokasamkomu siðasta þjóð- ræknisþings. Þá er það eigi síður verð- ugt frásagnar og þakkarvert, að Þjóð. ræknisfélagið heima safnaði fé og gaf eitt herbergi (kr. 10,000.00) í hinum nýja stúdentagarði og ánafnaði það Vestur-íslendingum, til afnota fyrir námsmenn að vestan. Ber herbergið nafnið Nýja-ísland. Siðast en ekki síst ber að minnast þess með þakklæti, að félagið hefir unnið hið þarfasta verk með aukinni útbreiðslu Tímarits vors á ís- landi, eins og frekar er vikið að í sam- bandi við frásögn um útgáfu þess. Af öðrum vináttumerkjum í félagsins garð heiman um haf, er skylt að nefna hér og þakka ágæta gjöf frá skáldkon- unni Huldu (frú Unni S. Bjarklind), er sendi félagi voru til útbýtingar allmörg eintök af fögru Islandskvæði eftir sig ásamt með sönglagi við það eftir Sigurð Þórðarson söngstjóra. Hefir skáldkonan áður sýnt góðhug sinn til vor með fagur yrtum ljóðum í Tímariti voru. Hið mesta vinarbragð og drengskapar, sem heimaþjóðin hefir sýnt oss á þessu afmælisári, er þó koma hins virðulega og ágæta fulltrúa ríkisstjórnarinnar, biskups Islands, sem eg gat um í byrjun máls míns. — Verður það virðingarmerki og vinsemdar seint fullþakkað, og eigi með orðum einum, heldur með fram- haldandi og frjósömu þjóðræknisstarfi- Fátt kemur hins vegar til framtals í samvinnumálunum frá vorri hlið á ár- inu. Þó skal þess getið, að sem ofurlít- inn vinsemdarvott og þakklætis sendi félag vort Þjóðræknisfélaginu á Islandi eanadiska, breska og ameríska borðfána úr silki til afnota við meiriháttar tæki- færi, og er oss tjáð, að þeir hafi verið þakksamlega þegnir og þegar að nokkr- um notum komið. En þó hér sé um lítil' ræði að tala, eru borðflögg þessi ágæt táknmynd íslenskra þjóðræknissam- taka, er skjól eiga undir merkjum hinna miklu lýðrikja, sem hér er um að ræða, og brúa hið breiða haf milli heimaþjóð- arinnar og vor æ traustari bræðrabönd- um. Eigi vildum vér heldur láta 25 ára afmæli fullveldis Islands fara þegjanch fram hjá oss. — Sendi eg því i nafni fe; lags vors ríkistjóra Islands svohljóðandi samfagnaðarskeyti: “Sendum heima þjóðinni hugheilar afmæliskveðjur. Þjóðræknisfélagið.” Svaraði ríkisstjón með svohljóðandi skeyti: “Alúðarþakki'- — Kveðjur til Þjóðræknisfélagsins.” Þá varð eg fyrir nokkru síðan við til mælum frá Upplýsingaskrifstofu Banda ríkjanna í New York (Office of War Im formation) um að tala á hljómþlötu varp til íslensku þjóðarinnar, er va kveðja til hennar og lýsing á starfi e lags vors. Hefir dr. Edvard Thorla a son, formaður íslandsdeildar umræ ar skrifstofu, nýlega tjáð mér, að > nefndu ávarpi hafi verið víðvarpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.