Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 144
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA in til að standa straum af kostnaði við að flytja lík hans til greftrunar í átthög- um ættingja hans hér í fylkinu, en því boði var hafnað. Önnur mál Væntanlega koma fram á þinginu munnlegar eða skriflegar skýrslur frá minjasafnsnefnd, en Bergthór E. John son er eins og áður formaður hennar, frá nefnd þeirri, er kosin var til að hafa með höndum útvarp til íslands, í tilefni af 25 ára afmæli fullveldis heimaþjóðarinn- ar, en Grettir L. Jóhannsson, ræðismað- ur, skipar þar formannssessinn; og frá nefnd þeirri, er safna skal þjóðlegum fróðleik vestur hér. Fól þingið forseta að skipa hana og eiga þessir sæti í henni: séra Sigurður Ólafsson, Selkirk; Gamalíel Thorleifsson, Garðar, N. Dak., og G. J. Oleson, Glenboro, Man. Jafn- framt skal það þó tekið fram, að nokkuð var liðið á starfsár, er nefnd þessi var skipuð, og hefir hún því, ef til vill, eigi haft mikinn tíma til starfa. Um fjármál félagsins, nægir að vísa til hinnar prentuðu skýrsla féhirðis, fjármálaritara og skjalavarðar, Ólafs Péturssonar, en hinn síðastnefndi hefir jafnframt, sem að undanförnu, annast umsjón með húseign félagsins, og er það hið þakkarverðasta verk. Aldarfjórðungsafmœli félagsins Á þinginu í fyrra og síðar á fundum stjórnarnefndar komu fram raddir um það, að Tímarit félagsins skyldi að þessu sinni sérstaklega helgað aldarfjórðungs- afmæli þess. Varð ritstjórinn, Gísli Jónsson prentsmiðjustjóri, sem endur kosinn hafði verið í það embætti, vel við þeim tilmælum. Flytur ritið allítarlegt yfirlit yfir starfssögu félagsins frá byrj- un, sem prýdd er fjölda mynda, auk annars lesmáls varðandi afmælið. Mun og óhætt mega segja, að efni þess sé að öðru leyti bæði athyglisvert og fjöl- breytt. Mrs. P. S. Pálsson tók að sér aftur að safna auglýsingum í ritið, og hefir fram- úrskarandi árangur orðið af ötulu starfi hennar í þá átt. Tímaritið er einnig í ár prentað í stærra upplagi en áður, bseði vegna aukins félagafjölda og þá eigi síður vegna hins, að Þjóðræknisfélagið á Islandi, sem stöðugt er að færa út kví- arnar, hefir beðið um 750 eintök af rit- inu. Var sú beiðni hækkuð um 150 ein- tök síðan eg skrifaði afmælisgrein mína um félagið. Er það bæði hið mesta vinarbragð og mikill sómi, sem félagiö hefir sýnt Tímaritinu með því að gera það einnig að félagsriti sínu. Aldarfjórðungsafmælis félagsins, er áður var vikið, að, verður einnig, eins og tilhlýðilegt var, minst með virðulegri veislu síðasta þingkvöldið. Af hálfu stjórnarnefndar hafa þeir vara-forseti, féhirðir og fjármálaritari annast undir- búning þessarar sögulegu samkomu. ★ I byrjun þessa máls hvarflaði eg, eins og skylt var, huganum til liðinnar tíða' og mintist stuttlega nokkurra forgöngu- manna félagsins og velunnara, sem horfnir eru af sjónarsviðinu jarðneska. Er dregur að lokum máls míns, á jafn- vel við að horfa nær sér og renna jafn- framt augum til framtíðarinnar, því að henni erum vér “skattskyld um dáð”, eigi síður en samtíðinni. Fer oss vitur- legast, ef vér lærum af fortiðinni og á- vöxtum vel það, sem lífrænast er í arfi hennar, bregðumst sem drengilegast við kröfum samtíðarinnar og byggjum með þeim hætti sem traustast fyrir framtíð- ina. Eða eins og Stephan G. Stephans- son skáld orðaði það spaklega og fagur' lega: Vinur aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu. Og er vér nú horfúm um öxl, verðm vart annað með sanni sagt, en að félags' starfið hafi gengið vonum fremur á ar- inu, þegar á alt er litið. Deildir félagsin= hafa yfirleitt haldið furðanlega vel 1 horfinu, en sumar hinar elstu þeirra geI ast nú af skiljanlegum ástæðum fa mennari en áður var, og ber stjórnai nefndinni að hlynna að starfi þeirra me^ heimsóknum eða á hvern annan ha sem hagkvæmast þykir. Þá ber 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.