Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 148
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA VIII. árg 204 IX. árg 141 X. árg 369 XI. árg 355 XII. árg 547 XIII. árg 193 XIV. árg 252 XV. árg 183 XVI. árg 159 XVII. árg 148 XVHI. árg 55 XIX. árg 23 XX. árg 259 XXI. árg 116 XXII. árg 91 XXIII. árg 109 XXIV. árg 16 Alls 5065 Til íslands hafa verið seld 744 Tímarit af eldri árg. I.—XXIII. Deildin “Frón” hefir umsjón yfir aðal- bókasafni félagsins og mun leggja fram skýrslu því viðvíkjandi. Ó. Pétursson, skjalavörður —Winnipeg, Man., 9. febr., 1944. Séra V. J. Eylands lagði til, H. Ólafs- son studdi, að skýrslum féhirðis, fjár- málaritara og skjalavarðar sé veitt mót- taka. Samþýkt. Þá var fundi frestað til kl. 2 e. h. ANNAR FUNDUR Annar fundur settur kl. 2 e. h. Forseti ,gátT þess, að kjörbréfanefndin hefði enn ekki lokið starfa sínum. Á. P. Jóhannsson, formaður dagskrár- nefndar kvað þá nefnd vera reiðubúna, með þingsálit sitt. Bað forseti hann að flytja þinginu álitið. Framsögumaður kvað nefndina leggja til, að dagskráin væri samþykt eins og hún hefði verið auglýst í blöðunum, með því viðbættu, að einum lið sé breytt, sem verði sjötti liður og hljóði: Ávarp biskups Islands, en að sjötti liður auglýstu dagskrárinn- ar verði að sjöunda lið o. s. frv. Einnig að þvi ákvæði sé bætt inn í 15. lið, að kosningar embættismanna fari fram kl. 2 e. h. þann 23. febrúar. Guðmundur Jónasson lagði til og Ein- ar Magnússon studdi, að dagskrá þings- ins sé samþykt með greindum breyting- um. Samþykt. SKÝRSLUR frá deildum Þjóðrœknisfélagsins fyrir árið 1943. Ársskýrsla deildarinnar "Báran" fyrir árið 1943 Deildin “Báran” á Mountain hefir ekki mjög langan athafnaferil að baki sér fyrir s. 1. ár, en þó má geta þess, sem gert er. Fundir hafa verið haldnir margir á árinu eða 5 alls, af þeim voru 3 sem stjórnarnefndin hafði. Deildin hélt aðallega eina samkomu á árinu; var hún haldin á Mountain Þ- 17. júni, var ágætlega sótt og að allra dómi hin besta. Mr. Th. Thorleifsson á Garðar æfði barnakór sem söng þar, auk þess sóló- söngvar. Nefndin var svo lánsöm að fa á þessa samkomu Dr. Beck og Mr. J- Bildfell, sem báðir fluttu ágæt erindi, auk annara, sem skemtu fólki með stutt- um ræðum. Báran minnist þess nú við þessi tíma- mót, að nokkrir félagsmenn og konur hafa farið í burtu frá okkur, sumir dánir og enn aðrir flutt sig í ný pláss. Þannig var það með Mr. og Mrs. S. S. Laxdal og Mr. og Mrs. Halldór Björnson, sem öll fluttu vestur á Kyrrahafsströnd. I tilefni af þessu stóð Báran fyr11 kveðjusamsætum, sem bæði voru hald in á Mountain, fyrir Laxdals hjón 5. júH — og fyrir Björnssons hjónin 27. ágúst- Um báðar þessar samkomur var skrifað i íslenku blöðin og vísast til þess, sem þar er sagt. Það var mikil eftirsjá að báðum þess- um ágætu hjónum. Mr. Laxdal var fyrsti forseti deildarinnar hér á Moun- tan, og reyndist hinn ágætasti formaður Þau Björnssons hjón, Halldór og Ja!< obína, voru einnig ágætir félagsmenn hvort á sínu sviði. Halldór bókavörðui
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.