Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 155
ÞINGTÍÐINDI
133
Reykjavík, 19. febr. 1944.
Richard Beck,
President Icelandic National League,
238 Arlington St., Winnipeg, Man.
óska Þjóðrœknisfélaginu gæfu gengi
framtíðinni.
Agnar Kl. Jónsson
Reykjavik, 18. febr. 1944.
Icelandic National League,
"14 Victor St., Winnipeg, Man.
Recollections of my husbands activity
in Þjóðræknisfélag inspire fond memor-
ies. Congratulations and warmest
Sreetings on this anniversary.
Thorunn Kvaran
Akureyri, 17. febr. 1944.
Richard Beck, Viking Press,
Snrgent and Banning,
^Vinnipeg, Man.
Cordial greetings and congratulations
°n occasion your celebrating 25th anni-
Versary of Icelandic National League.
®est wishes for successful work and in-
Creasing good will between Iceland and
America.
Benjamín Kristjánsson
Friðrik A. Friðriksson
Jónas Þórðarson
Haukur Snorrason
Friðgeir Berg
Gunnl. Tr. Jónsson
Jóhann Thorarensen
Björgvin Guðmundsson
Bjarni Jónsson
Halldóra Bjarnadóttir
Jón Jónsson
Reykjavík, 21. febr. 1944.
phe Icelandic National League,
r°fessor Richard Beck.
C>n the twenty-fifth anniversary of the
eelandic National League I wish the
6agUe may succeed in the work for
asting friendship between the old
^°bntry and the new world and for the
Cel*ndic nationality’s growing and
°rthy tribute to the cultural life of the
nat'ons of America.
Reykjavík, 5. febr. 1944.
Á tuttugu og fimm ára afrnæli Þjóð-
ræknisfélags íslendinga í Vesturheimi
sendum við því þakkar- og heillakveðju.
Við teljum okkur og heimili okkar
eiga meira að þakka Vestur-íslending-
um, en orð fái lýst. Höfum við þá i huga
bæði einstaka menn, söfnuði og félög.
Frá þeim árum, er við dvöldum á meðai
yðar og fengum tækifæri til að kynnast
menningar- og þjóðræknisstarfi vestan
hafs, er margs að minnast. Það er okkur
uppörfun og gleði að minnast fjölmargra
manna og kvenna, sem tengdu nafn sitt
við íslenskar hugsjónir og fórnuðu kröft-
um sinum í þágu þjóðræknismálanna. í
þeim hópi höfðum við nánust persónu-
leg kynni af dr. Rögnvaldi Péturssyni,
svo að við getum ekki hugsað til Þjóð-
ræknisfélagsins, án þess að hugsa til
hans um leið. En blessuð sé minning
þeirra allra, sem einhvern tíma hafa
staðið á verði, til varnar því, að íslend-
ingurinn í fjarlægu landi glataði sjálf-
um sér.
Það er ósk okkar og bæn, að á kom-
andi dögum fái Þjóðræknisfélagið lifað,
starfað og sigrað undir merkjum þeirra
hugsjóna, er kyntu eldinn i hjörtum
frumherjanna.
Guð gefi hverju góðu máli sigur.
Þóra Einarsdóttir
Jakob Jónsson
Washington, 17. febr. 1944.
Það má fullyrða, að íslensku þjóðinni
er nú orðið fyllilega ljóst hið þýðingar-
mikla starf, sem Þjóðræknisfélag ís-
lendinga í Vesturheimi hefir unnið á
undanförnum 25 árum. Störf Þjóðrækn-
isfélagsins og dugnaður og fórnfýsi
Vestur-íslendinga við að vernda íslenska
tungu og menningu mitt í mannfjölda
stórþjóðanna eru ógleymanleg og einn
fegursti þáttur í sögu íslendinga.
Megi gifta fylgja störfum ykkar á öll-
um ókomnum árum.
Jakob Gíslason
Thor Thors