Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 156
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA 15. febr. 1944. Prófessor Dr. Richard Beck, % Columbia Press, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Kæri Dr. Beck: Það er mikið gott til þess að vita að Þjóðræknisfélag íslendinga í Vestur- heimi skuli nú vera orðið 25 ára gamalt. Leyfi eg mér að senda því hugheilar kveðjur og óskir um áframhaldandi far- sælt starf. Nokkrir af þeim er best hafa starfaö að þjóðræknismálum hérna megin hafs- ins eru nú fallnir í valinn. Islendingar munu ætíð minnast þeirra, trygðar þeirra og drengskapar. En svo er fyrir að þakka að ungir ís- lendingar, sem hingað hafa komið til náms hafa fundið nýja kynslóð með sömu trygð, en erfiðari aðstæður. Gefur það góðar vonir um að Þjóðræknisfélag- ið eigi enn lengri starfstíma fyrir hönd- um. Megi því og Vestur-islendingum ætíð vegna vel. Með vinarkveðju, Helgi P. Briem Ottawa, Feb. 19, 1944 Professor Richard Beck, President of the Icelandic National League. My dear Professor Beck: I would be glad if you would be kind enough to extend my personal greetings to the members of the Icelandic National League when they meet at its annual convention in Winnipeg next week. This convention marks the 25th anniversary of the League and the conclusion of a long period of achievement. I am free to admit that in the earlier years of the League I had some doubts as to the wis- dom of its purposes but these doubts have long since disappeared. I have looked at the League through the eyes of a Canadian of Icelandic origin and I feel that so far as the League keeps alive in Canada the best traditions of the race from which we come it serves a splendid purpose. The future of a nation can often be seen in its past. The history of a people is the foundation upon which its future can be built and the charac- teristics of a race that have carried its people successfully through long periods of adversity give confidence to the mem- bers of it that they can meet with equal success the difficult problems of the future. As a Canadian I have always desired that our people of Icelandic origin should play their part in the life of this new nation in a manner worthy of their forefathers and I have felt for a long time that they can do this better if they have the conscious knowledge that thejy are the descendants of men and women who had great qualities of heart and mind and proved the value of such qualities. In keeping alive Icelandic traditions of this sort the League serves a great purpose for the members of h who are Canadians. It serves a similar purpose for those members who are citi- zens of the great republic to the south of us and thus creates an additional bond between two countries. I am proud of my honorary member- ship in the League and deeply interested in its purposes and activities. I extend my heartiest congratulations to its mem- bers on their great work of the past and my warmest wishes for continued suc- cess in the future. Will you please con- vey this message to my friends and fel" low members of the Icelandic National League. Yours very sincerely, J. T. Thorson Árnaðaróskir til ÞjóðræknisfélagsinS á 25. ára afmæli þess, í febr. 1944. Heilladagur var það okkur Vestur- íslendingum þegar við fyrir 25 árum síðan,' komum saman i Winnipeg til að stofna Þjóðræknisfélag íslendinga Vesturheimi. Af hinum mörgu félögun' okkar hér vestra hefir þetta félag reynst að ýmsu leyti hið veigamesta og giftu' drýgsta um fjórðungs aldar skeið. Meg> andi þeirrar giftu og góðrar frændsem' hvíla yfir þessum afmælisdegi og vernda félagið frá öllu illu langt fram í ókomin ár. Albert E. Kristjánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.