Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Qupperneq 160
138
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
to the convention and the League hearty
congratulations and very best wishes
for continued success in its work for the
preservation and interpretation of Ice-
landic cultural values.
Sincerely yours,
John C. West, President
21. febr. 1944.
Dr. Richard Beck, President
Icelandic National League,
I.O.G.T. Hall, Sargent Ave. and
McGee St., Winnipeg, Man.
Hearty congratulations in event of 25
years anniversary of our League. Also
our good fortune in having as honored
guest visitor The Right Rev. Bishop of
Iceland with you: greetings to all my
friends.
G. Stefánsson
18. febr. 1944.
Richard Beck, President
Icelandic National League,
766 Victor St., Winnipeg.
Deild íslenska Þjóðræknisfélagsins í
New York sendir ykkur innilegar ham-
ingjuóskir á tuttugu og fimm ára starfs-
afmælinu og bestu óskir um heillaríkt
framtíðarstarf.
Icelandic Society of New York
Grettir Eggertson
Gunnar Magnússon
Hannes Kjartansson
Mrs. Guðrún Camp
Mrs. Vilhjálmur Stefánsson
23. febr. 1944.
Dr. Richard Beck, forseti
Þjóðræknisfélags Isl. í Vesturheimi.
Kæri vinur:
Hugheilar árnaðaróskir viljum vér nú
tjá Þjóðræknisfélagi islendinga í Vest-
urheimi á 25 ára afmælishátíð félagsins.
Oss virðist saga félagsins frá byrjun
vera eftirtektarverð og merkileg á marg-
an hátt.
Um leið og vér framvísum þeim kveðj-
um og árnaðaróskum viljum vér lýsa þvi
yfir, að vér samgleðjumst félaginu út af
hinni margvíslegu og miklu vinsemd
og aðstoð frá Islandi og íslendingum
heimaþjóðarinnar, sem það hefir orðið
aðnjótandi um margra ára skeið. Ekki
síst samgleðjumst vér félaginu út af
þeim miklu og sérstæðu vinsemdar- og
virðingarmerkjum sem opinberast í því
að stjórn íslands sendi virðulegan sendi-
boða og erindreka frá sér, á ársþing fé-
lagsins nú, og á hátíðasamkomurnar,
sem haldnar eru út af 25 ára afmæli fé-
lagsins. Virðist oss að vinsemdar- og
virðingarhugur opinberist ekki síst í þvl
að stjórnin valdi til þeirrar farar og
hingaðkomu einn hinn allra glæsileg-
asta og mikilhæfasta son islensku þjóð-
arinnar.
Vér biðjum félaginu og hinum góða
heiðursgesti þess Drottins blessunar 1
bráð og lengd.
Með vinsemd og virðingu,
Hið Ev. lút. kirkjufélag íslendinga
í Vesturheimi.
H. Sigmar, forseti
E. H. Fáfnis, ritari
Árborg, Man., 23. febr. 1944.
Hugheilar árnaðaróskir, og þakklseti
fyrir alla samvinnu í liðinni tíð, til Þjóð-
ræknisfélags Islendinga i Vesturheimi-
á 25 ára afmæli þess.
Þjóðræknisdeildin Esjan
Marja Björnson, forseti
Herdís Eiríksson, ritari
Dr. Richard Beck, 22. febr. 1944-
% Gísli Jónsson,
906 Banning St., Winnipeg.
The literary society Jón Trausti cele-
brating its twenty-fifth anniversar>
sends fraternal greetings and best wish'
es to the Icelandic National League als°
celebrating its twenty-fifth anniversarj -
Question of associate membership to bc
decided at the March meeting.
A. E. Kristjánsson
Þegar forseti hafði lesið framanskráé
ar kveðjur, var orðið áliðið dags og fun 1
var slitið til kl. 9.30 næsta dag.
ÞRIÐJI FUNDUR
. 22.
Þriðji fundur var settur kl. 10 f- n- -
febrúar 1944. Fundargjörð síðasta fun^
ar lesin og samþykt. Forseti benti a