Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 161
ÞINGTIÐINDI
139
þingið þyrfti og ætti að senda viðurkenn-
ingar- og þakklætisskeyti til ríkisstjóra
islands, stjórnarinnar á íslandi og til
Þjóðræknisfélags Islands.
A. P. Jóhannsson lagði til og séra Sig-
urður Ólafsson studdi, að forseta sé falið
að senda slík skeyti til ríkisstjóra,
stjórnar og Þjóðræknisfélags Islands.
Samþykt.
Sveinn Thorvaldson las skýrslu frá
deildinni “Isafold” i Riverton.
Yfirlit fyrir árið 1942-43
Deildin "ísafold", Riverton.
Ársfundur var haldinn 4. febrúar, í
stað 23. nóv. Auk þess sem starfsnefnd-
armenn voru kosnir, voru einnig út-
nefndir erindsrekar til að senda á þjóð-
ræknisþingið.
Það hafa verið haldnir aðeins tveir
starfsnefndarfundir þetta s. 1. ár. Þó við
höfum ekki haft hátt um okkur, höfum
yið samt verið vakandi og miðað ögn
hfram í framfaraáttina.
Um þessi ármót (1943-44) telur deild-
in fjörutíu fullorðna meðlimi og tuttugu
°g sjö börn og unglinga.
Laugardagsskólanum var haldið uppi
| fjórtán daga. Voru yfir sextíu börn
mnrituð, sem hafa sýnt mikinn áhuga
fyrir að læra íslenskuna. Af þessum
hörnum voru fjögur enskumælandi.
ýmsra erfiðleika vegna var ekki hægt
a® Loma því við að hafa lokasamkomu
eins og að undanförnu. Til að skemta
öörnunum gaf yfirkennari skólans að-
Songumiða að hreyfimyndasýningum,
^okkrum sinnum þegar hæfilegar mynd-
lr voru sýndar.
Kennara skortur er mjög tilfinnanleg-
Ur> og voru aðeins þrír kennarar s. 1. ár,
sem voru: S. Thorvaldson, M.B.E., Mrs.
n»a Árnason og Mrs. S. Thorvardson.
Á fundi 8. okt. s. 1. var rætt um að til-
lýðilegt væri að kennurum skólans
^®ri borguð viss upphæð fyrir kenslu-
'mabilið, og að þjóðræknisdeildin tæki
Uatt í kostnaðinum eins og gert hefir
verið í Winnipeg að undanförnu
^ þessu síðasta ári höfum við mist
mjög nýtan meðlim deildarinnar, Ey-
stein Árnason, yfirkennara Riverton-
skólans, sem lést s. 1. vor. Hann var
einn af starfsnefndarmönnum deildar-
innar, og kendi á Laugardagsskólanum
meðan kraftar leyfðu. Við þökkum, með
klökkum huga, fyrir starf hans og þeirra
góðu áhrifa sem hann hafði á alt félags-
lif.
I starfsnefnd fyrir þetta ár (1944) voru
þessir kosnir: S. Thorvaldson, M.B.E.,
forseti; G. Sigmundson, vara-forseti;
Mrs. Kristín S. Benedictson, ritari; E.
Johnson, fjármálaritari; Árni Brandson,
skjalavörður.
K. S. Benedictson, ritari
Séra Sigurður Ólafsson og Á. P. Jó-
hannsson lögðu til að skýrslunni sé veitt
móttaka. Samþykt.
Kristján Jónsson gaf munnlega skýr-
slu yfir starf deildarinnar “Snæfell” í
Sask.
Páll Guðmundsson og Sigurður Jóns-
son lögðu til að skýrslu þeirri sé veitt
móttaka. Samþykt.
Guðmann Levy, formaður kjörbréfa-
nefndarinnar lagði fram og las álit
þeirrar nefndar, og gat þess að enn væri
ekki hægt að gefa fullnaðar skýrslu,
þar eð sumir þingmenn væru ókomnir til
þings.
Stungið upp á af J. J. Húnfjörð og stutt
af Guðmundi Jónssyni, að skýrslu kjör-
bréfanefndarinnar sé veitt móttaka. —
Samþykt.
Frú Ingibjörg Jónsson lagði fram og
las skýrslu milliþinganefndarinnar í
fræðslumálum og lagði einnig fram
fjárhagsreikning þeirrar nefndar.
Skýrsla milliþinganefndar í
frœðslumálum.
Á síðasta þingi höfðum vér ekki feng-
ið reikning yfir þær 2023 lesbækur sem
vér höfðum meðtekið frá Islandi. Þegar
reikningar komu, var fræðslumálanefnd
falið að ráðstafa bókunum. Vegna þess
hve hár útgáfukostnaður er á Islandi,
voru bækurnar talsvert dýrari en búist
hafði verið við.