Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 172
150
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
adian Club og fœrði þinginu árnaðar-
óskir frá félagi sínu og sér sjálfum.
Sveinn Thorvaldson lagði til og séra
Sigurður Ólafsson studdi, að skýrslun-
um frá Vísir í Chicago og The Icelandic
Canadian Club sé veitt móttaka. Sam-
þykt.
Eldjárn Johnson lagði til, Ásgeir
Bjarnason studdi, að fundi sé frestað til
kl. 1.30 e. h. Samþykt.
SJÖTTI FUNDUR
settur kl. 2 e. h. 24. febr. 1944. Forseti
lýsti yfir því, að samkvæmt samþyktri
dagskrá, þá yrði nú gengið til kosninga.
Ari Magnússon lagði til og séra Sig-
urður Ólafsson studdi, að embættis-
manna kosningum sé frestað í þrjátíu
mínútur. Uppástungan borin upp og
feld.
Formaður útnefningarnefndar, hr.
Guðmundur Eyford, eftir nokkrar at-
hugasemdir almenns eðlis, lagði til að
forseti dr. Richard Beck sé endurkosinn,
þar eð engar aðrar útnefningar komu
fram, var hann endurkosinn í einu hljóði
og vara-forseti séra V. J. Eylands sömu-
leiðis.
Otnefningarnefndin lagði til að J. J.
Bíldfell væri endurkosinn skrifari. Á
þá tillögu félst þingheimur ekki. Stung-
ið upp á séra Sigurði Ólafssyni, Jóni Ás-
geirssyni, Páli S. Pálssyni og séra Hall-
dór Johnson. Báðu allir sig undan kosn-
ingu nema J. J. Bildfell og séra Sigurður
Ólafsson. Var kosið á milli þeirra á
miðum og séra Sigurður Ólafsson kosinn.
Allir embættismenn félagsins endur-
kosnir sem áður voru, að J. J. Bíldfell
einum undanteknum.
Embættismenn félagsins fyrir árið
1944-5 eru því:
Dr. Richard Beck, forseti
Séra V. J. Eylands, vara-forseti
Séra Sigurður Ólafsson, rjtari
Frú Ingibjörg Jónsson, vara-ritari
Ásmundur P. Jóhannsson, féhirðir
Sveinn Thorvaldson, vara-féhirðir
Guðmann Levy, fjármálaritari
Dr. S. E. Björnsson, vara-fjármálaritari
Ólafur Pétursson, skjalavörður
Ólafur Pétursson lagði til, J. J. Hún-
fjörð studdi, að sá af yfirskoðunarmönn-
um félagsins sem út ent hefði kjörtíma-
bil sitt á þessu þingi sé endurkosinn.
Samþykt.
Yfirskoðunarmenn eru því hinir sömu:
Steindór Jakobsson og Grettir L. Jó-
hannson.
Ásmundur P. Jóhannsson las og af-
henti eftirfarandi bréf, sem skýra sig
sjálf:
January 26, 1944
The Canadian Red Cross Society,
4th fl. Free Press Building,
City
Dear Sirs:
The Icelandic National League is
pleased to enclose herewith a cheque to
the amount of Seventy Dollars.
This money represents the proceeds
from sales of records sung by Maria
Markan, Icelandic Soprano, now with
the Metropolitan Opera Company >n
New York.
Please be kind enough to acknowledga
receipt of this cheque.
Yours truly,
The Icelandic National Leagne
A. P. Jóhannsson,
Treasurei'
February 3, l^
Mr. A. P. Johannson, Treas.,
The Icelandic National League,
910 Palmerston Ave.,
Winnipeg
Dear Mr. Johannson:
Please accept our sincere thanks ai
deep appreciation for the splendid dona
tion of Seventy Dollars from the Icelan
ic National League.
At the present time we are plannin=^
for a Red Cross National Appeal
funds which opens February 28th an
are asking the support of all ^33001^,
tions, either from their regular c ^
funds or as a result of some event " 1