Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bakkar orðið fyrsti samkomustaður íslendinga í Manitoba. Þeir voru þá að kalla nýkomnir frá heimalandi sínu, því landi, sem þeir unnu meira en öðrum löndiun, þó að það væri þá enn í fjötrum fátæktar og bág- borins stjórnarfars. Sléttuborgin Winnipeg var þá þorp eitt, og utan við þorpið var sléttan, sem bjó yfir leyndardómum og erfiðleikum. Þar áttu upphafsörðugleikar og heimþrá eftir að sverfa að og stundum sigra líkamlegt þrek íslendingsins. Varla þarf í grafgötur um það að ganga, að íslenzkar sálir voru fullar efa- semdar á því herrans ári 1875. Vest- menn voru vegvilltir í nýju um- hverfi. Austmenn bjuggu ráðvilltir við ill kjör. Það er ef til vill ein af höfuðdygðum íslenzkrar þjóðarsálar að hafa lifað í meira en þúsund ár. Slíkt langlífi ber vott um andlegan þrótt. Mjög svarf þó að þessari sál á myrkum öldum, en eftir langnættið kemur birtan aftur, og með birtunni kemur afturbatinn. Það virðist ekki skipta höfuðmáli, hvort umhverfið er eyland norður við íshaf eða mis- lyndar sléttur meginlands Norður- Ameríku. Haustið 1875 stóð fátæklegur hóp- ur íslendinga í fátæklegu þorpi á bökkum Rauðár. Víst átti þetta fólk sínar framtíðarvonir. Ugglaust hefir þó engum flogið í hug, að svo skjót- lega rættist fram úr fyrir íslending- um austan hafs og vestan, að á önd- verðum síðari helmingi hinnar 20. aldar myndu synir og dætur ís- lenzku landnemanna í Manitoba heilsa forseta íslenzka lýðveldisins í glæstum sölum stórborgarinnar, sem þeir kynntust fyrst sem fremur óásjálegu þorpi í framtíðarlandinu á bökkum Rauðár. Örlaganornirnar voru íslending- um grimmar um aldir, en ekki er annað sýnna, en að þær hafi nú um skeið verið að keppast við að bæta fyrir fornar misgjörðir. Bessasiaðir á Álfianesi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.