Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 30
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Þú vaktir fyrr af sumarblíðum blund blátt Miðjarðarhaf, er þögult lá á beði, snert af þinni máttarmund hjá mætri Pumisey; í djúpsins gljá þú aldna turna eygðir himni frá, í öldum hafsins laugast svefni vært; með bláan mosa og blómareiti smá, er blanda ilmi sjávarloftið tært. Þú, sem um Atlants ölduvíða geim öruggum fótum kafar djúpsins skál, og urt, sem vex í botnsins hulda heim hræðist þá raust, er talar stormsins mál, sem fjóla smá í frosti hausts er deyr í faðm hins mikla djúps. Ó heyr! Ó heyr! Kenn mér þitt flug, sem létt og visið lauf lyfti sér hljótt, á fleygum skýjavæng, sem alda smá, er yfirborðið rauf og.yndis naut í loftsins mjúku sæng. Eg aðeins vil á öllu lag og hóf; en ei sem fyrr á tíð, eg leiddist með, er fram þú gekkst og árdagsvoðir óf þín iðjuhönd, með karlmannsþor og geð. Þú aldrei hafðir raunir reynt; né séð á reynslustund mig fella höfug tár. Ó lyft þú mér, sem laufi skýjum með, mitt líf á þyrnum hæða blóðug sár og dagsins stríð í læðing lagði mig, sem líkist þér í mörgu, og elska þig. Ger mig að hörpu lífs, í hrjúfum skóg. Þar haustlauf visin falla um ævikvöld. f dánarhljómum harpa þín fær nóg af hverfulleikans ríka tóna fjöld, með harmblæ dags. Mitt hjarta snert og sál. Minn huga vek og þrótt til starfs á ný. Lát sýktan vilja, vonlaust stundartál, sem visnuð laufin, falla, í stormsins gný. Nýtt líf mér gef, með sál í glöðum söng og sigurorð þitt breið um víðan heim, sem ljóssins blik, á dægur dimm og löng, af dvala vekur líf um myrkan geim. Syngur ei vetur vorsins ljúfa lag, um ljóssins mátt og nýjan sumardag?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.