Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 40
22 TÍMARIT ÞJOÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stjóra var förinni haldið áfram og tókst að smjúga út úr hafísnum. Haf- stein lifði sjálfur þá atburði, sem hann myndar og málar í ljóði sínu, svo það er ekki að furða þótt allt sé eðlilegt og lifandi." Hitt mun óhætt mega fullyrða, eins og aðrir hafa gert, að í núver- andi mynd sinni og innsta eðli megi skoða þetta stórbrotna kvæði sem táknmynd af lífi skáldsins á stjórn- málasviðinu, og hana samtímis harla raunsanna. Auðugt að skáldlegum myndum og þrungið hjartahita föðurlands- vinarins er kvæðið „Landsýn“, en andans flug og reginmælska renna saman á ógleymanlegan hátt í Minn- ingarljóðunum um Jón forseta. Ekki er auðvelt að lýsa honum eða heilla- ríku ævistarfi hans réttar eða betur en í þessum erindum: Vopnum öflugs anda búinn, öllu röngu móti snúinn, hreinni ást til ættlands knúinn, aldrei hugði’ á sjálfs sín gagn. Fætur djúpt í fortíð stóðu, fast í samtíð herðar óðu, fránar sjónir framtíð glóðu. Fyllti viljann snilldar magn. Hulinn kraft úr læðing leysti, lífgaði von á trú og rétt. Frelsisvirkin fornu reisti, framtíð þjóðar mark lét sett. Lífsstríð hans varð landsins saga. Langar nætur, stranga daga leitaði’ að hjálp við hverjum baga hjartkærs lands, með öruggt magn. Allt hið stærsta, allt hið smæsta, allt hið fjærsta og hendi næsta, allt var honum eins: hið kærsta, ef hann fann þar lands síns gagn. Ægishjálm og hjartans mildi hafði jafnt, er stýrði lýð; magn í sverði, mátt í skildi málsnilld studdi, hvöss og þýð. Á það hefir réttilega verið lögð á- herzla, að lífsgleðin og karlmennskan séu megiriþættir í skáldskap Hannes- ar Hafsteins, enda skrifaði Guðmund- ur Friðjónsson skáld merkilega grein um Hannes undir þeirri fyrirsögn í þetta rit 1931, kom þar víða við og sagði margt frumlega og hressilega, eins og hans var von og vísa. En Hannes Hafstein gat einnig, þegar því var að skipta, farið mjúkum höndum mildari streng skáldhörp- unnar, svo að hún grét eigi síður en hló í höndum hans. Hver fær lesið svo „Systurlát“ hans, hvað þá „Kveðjuna“, er lögð var í kistu látins barnungs sonar hans, að það snerti eigi djúpt hjarta lesandans? En dýpstu tónana úr hörpu skáldsins er þó að finna í minningarljóðunum um konu hans, „í sárum“, sem eru átakanlegt andvarp syrgjandi sálar, þrungin djúpri tilfinningu og sálar- legu innsæi; samlíkingin við svan- ina í sárum háskáldleg og áhrifa- mikil í senn, og hin andstæða mynd af valnum eykur á áhrifamagn kvæðisins. En mér finnst það ganga helgispjöllum næst að taka nokkuð af þeim hjartnæmu ljóðum úr sam- hengi, og eftirlæt því lesendum að lesa þau í heild sinni, og þau þola það vel að lesast oftar en einu sinni. Ljóðform Hannesar Hafsteins er athyglisvert um margt, og er rétt lýst í þessum orðum Vilhjálms Þ- Gíslasonar: „í bragháttum Hannesar Hafstein er allmikil fjölbreytni, leikni og lipurð, og ýmislegt í þeim var nýtt og ferskt. Tóntegund hans var djarfleg og hressandi, orðaval hans tilgerðarlaust, sumar orðmynd- ir hans eru einkennilegar, og hann hefur oft gaman af skrautlegu rímb fremur en dýru og getur farið með það af þrótti og lipurð.“ — Menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.