Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 48
30 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ið. Ekki þar fyrir, eitthvað verður lengst til í súrnum; og svo er nógur fiskurinn í sjónum. Og ekki yrði kónginum okkar mikið fyrir að gera góðan mat úr gulli. Karl: Mikill þó an og dé búhnykk- ur væri það. Kerl.: Þú verður að hætta að hugsa um mat, þegar þú ert orðinn kóngs- ins tengdapabbi. Karl: Hvað annað ætli maður hugsi um? Kerl.: Um gull og gimsteina og allt þetta í kringum okkur. Sjáðu öll jólakertin. Þau eru úr gulli. Þau ku loga skærar en jólin; ekki eins og tólgar-týra, sem er lítið betri en grútarlampi. Karl: Segir sagan það? Kerl.: Æ, ósköp ertu heimskur, fá- ráðurinn. Karl: Ekki svo, að ég kæri mig um gull til matar. Kerl. (öll hjá sér): Ó, þessi dýrð. (Þögn. — Ali út til vinstri). Að hugsa til þess. Bera fram gullrétti á gull- diskum, á gullborð. (Yfirkominn) Og þetta liggur fyrir henni Þórásu. Ali (inn frá vinstri): Hví rífst ráð- sett kvinna við rekk röskan? Karl: Fjandann kemur þér það við? Kvur ertu? Ali: Heitum vér Ali, alspekingur, er les í stjörnum leyndardóma. Karl: Ég skil þig ekki. Orðin koma útúr þér afturábak. Ali: í höll skal hirðmál gjalla, nema hljóðskraf sé. Karl: Þú um það. Kerl.: Fyrirgefi þér Gullvaldur, góurinn minn. Heyrirðu ekki spek- inginn véra sig? Og eins og þar stendur, þéra skal hvern þann, er sjálfan sig vérar. Yður fyrirgefur karli mínum, herra spekingur. Ali: Vel er karl kvæntur vísri kvinnu. Mælir sú heimspeki af munni fram. (Tekur karl afsíðis. Þeir talast við í hljóði. — Músík). Kerl. (frá sér numin): Lof og prís, dýrð og vegsemd. Eða er mig að dreyma? Sjálfur spekingurinn segir, að ég tali speki eins og kóngs hirð. Aumingja Þórása mín. Ég verð að kenna henni. En karltuskan —• kannski Ali sé að kenna honum speki. Eitthvað eru þeir að hvískra. (Músík. — Kerl. rápar um, og nálgast karl og Ali). Karl: Heyrðu, kelli mín, speking- urinn segir okkur sé bezt að fara heim í kotið. Kerl. (æf): Þú ert að ljúga. Karl: Hann segir, að þú þurfir að kenna henni Þórásu og mér hirðmál og — Kerl.: Kóngurinn sendi eftir okk- ur. Þú ert bara að ljúga þessu. Æ, segi nú spekingurinn það sanna. Ali: Satt mælti svinnur sómakarl. Kerl. (hikar. — Stappar fæti): Ég fer ekki fet. Karl (þrífur til hennar): Við sjá- um nú til. (Ætlar að hafa hana með sér út til hægri. Þau tuskast og lenda út á svalir). Kerl.: Hingað og ekki lengra, Kalli minn. Múg.: Karl og kerling í koti. — Húrra. — Karls dóttir. — Húrra. — Kóngs sonur. — Húrra. — Lifi sag- an. — Húrra. (ad lib.). Kerl. (hrifin, glápir á ljósahjálm): Drottinn minn. Við erum hér í sög- unni. Og hér verðum við. Karl (ráðlaus, lítur til Ali, sem lengi talar með handbendingum. —-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.